bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 14:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Feb 2003 17:42 
Það er til hlutur sem heitir miðstöð og er staðalbúnaður í td Mazda Miata
og ég hef heyrt að þetta er í flestum öðrum bílum líka.

Það er allt í góðu að hafa blæjuna niðri þegar það er ekki úrkoma.

Ég veit að ég er geðveikt að skamma þig en bara ekki segja svona
sem þú veist greinilega ekkert um. :evil:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Feb 2003 17:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Nei, það er rétt hjá þér að ég veit ekki mikið um blæjubíla. En hitt veit ég þó að það er vandamál með blæjubíla að þeir leki. Ég sá í einu tímariti Mözdu Miata sem hafði lekið talsvert og þar af leiðandi höfðu framsætin skemmst. Það var einhver Suzuki Swift blæjubíll til sölu um daginn, sem var allur í móðu að innan og maður sá hvað blæjan lá illa að þakinu, þ.e maður gat séð smá rifu inn í bílinn.

Það er allt í góðu að hafa blæjuna þegar það er ekki úrkoma. En ekki vildi ég hafa blæjuna niðri í 5 stiga hita á 100 km hraða, þótt það væri enginn úrkoma. Þetta er bara misjafn smekkur. Ég, og margir aðrir, eru á þeirri skoðun að blæjubílar séu ekki mjög hentugir á Íslandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Feb 2003 20:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Vertu velkominn vinur allir eiga sína galla
(að aka ekki um á alvöru kagga) :lol: 8) :lol:

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Feb 2003 20:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Þetta seinasta comment var ætlað meðlim 124 :P

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Feb 2003 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég verð nú að segja fyrir mitt leiti að mér finnst RWD betra í snjó en FWD. Áður átti ég VW Boru sem var framdrifin og hún var ekkert betri en bimminn samt var hún þræl negld.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Feb 2003 15:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég er eflaust einn af fáum (sona þannigséð) sem hef átt fleyri afturdrifsbíla en framdrifs og finnst mér ekkert af því að keyra afturdrifsbíla í hálku en.. mér finnst þeir þægilegri í hálkuni framdrifsbílarnir.. ég veit ekki hvernig þetta er þarna fyrir sunnan þar sem það er saltað og umferðin er svo mikil að hálkan spænist niður á nokkrum klukkutímum en herna fyrir vestan þar sem það er í allra mesta lagi sett smá sand á köflum þá er framdrifið þægilegra..

annars finnst mér fjórhjóladrifið skemmtilegast :P 540ix fyrir mig takk :roll:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Feb 2003 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er nokkuð til 540ix? Ég prufaði að leita á http://www.mobile.de og komast að því að þar er enginn svona bíll. Allavega gat ég ekki fundið hann...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Feb 2003 17:49 
held að það sé öruglega bara til 325ix og 525ix :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 14:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
það er hægt að kaupa allt fyrir rétta upphæð.

Talandi um zuzuki blæju draslið þarna, þá hef ég aldrei setið í jafn mikkilli druslu á ævi minni vinur minn átti það í 1 mánuð hann fékk hann fyrir bronco sem bilaði síðan 2 vikum seinna =) en setti svo zuzuki draslið uppí '87 560SEL benz(sem liggur núuna dauður í hlaðinu heima hjá honum) sem er fínasta bifreið.

En zuzukiið var hand ónýtt drasl hraða mælirinn virkaði ekki blæjan lak og sætin voru framleidd af rúmönskum pintinga sérfræðingum.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 18:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
já.. ég efast nú um að 540ix sé til enda var þetta meira í gríni en alvöru en ég bara væri svo agalega til í einn sollis :P

meina spáið í því.. 4.4l v8 vélin í fjórhjóladrifinni fimmu? grip dauðans+ power djöfullsins!

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Við skulum samt ekki minnast á ef hægt væri að fá M5 með fjórhjóladrifi... en samt er efturhjóladrifið skemmtilegri kostur finnst mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group