Kominn tími á að ég geri almennilegan þráð um þennan...
Eignast þennan bíl 6.águst árið 2016. Hafði verið að leita að E36 í dágóðan tíma þegar Aron Jarl hafði samband við mig og sagðist eiga þennan E36 Touring. Viðurkenni að ég hafði engan áhuga á Touring en ákvað samt að skoða bílinn. Þegar ég svo skoða hann féll ég gjörsamlega fyrir honum og kaupi hann svo af honum. Þegar ég kaupi hann er hann keyrður um 309.000km (Rétt tilkeyrður).
Basic upplýsingar um bílinn: - 1997 árgerð
- Fluttur inn 2014
- Beinskiptur
- M52B28 (M/M50 soggrein)
- Ekinn um 333.000km
- Individual Santorinblau
- Svartur toppur
- Svört tau comfort innrétting
- Hiti í sætum
- Bakkskynjarar
- M-tech framstuðari og afturstuðari
- Stóra aksturstölvan
Læt svo fæðingar vottorðið sjá um rest:
Vehicle informationVIN long WBACF11070EV09471
Type code CF11
Type 328I (EUR)
Dev. series E36 (3)
Line 3
Body type TOUR
Steering LL
Door count 5
Engine M52
Cubical capacity 2.80
Power 142
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery STOFF KLEE/ANTHRAZIT (D6AT)
Prod. date 1997-04-18
Order optionsNo. Description
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
246 STEERING COLUMN ADJUSTMENT MECHANICAL
282 LT/ALY WHEELS SPORT SPOKE STYLING II
305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING
341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR
386 ROOF RAIL
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D
441 SMOKERS PACKAGE
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
554 ON-BOARD COMPUTER
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
710 M LEATHER STEERING WHEEL
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN / ON-BOARD DOCUMENTATION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT
971 EXCLUSIV PACKAGE
972 COMFORT PACKAGE
Individual dataProcessing Individual
Sign "BMW individual"
0490 Color
Sonderlackierung "santorinblau II", 05-209-5723 B. & K.
Aussenspiegel, Stoßfänger komplett, Griffleiste und Schwellerverkleidungen
in Wagenfarbe.
0940 Special request
Turn indicators in white (option 785).
Hef nú ekki gert mikið við þennan bíl nema viðhalda honum en er með eitt og annað í huga sem ég ætla framkvæma á þessu ári.










Svona stendur hann í dag hjá mér og bíður eftir sumrinu
