bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 07. Mar 2015 15:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Feb 2015 16:55
Posts: 15
Er virkilega enginn sem á kúplingshús á v8 mótor ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Mar 2015 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
nenni wrote:
Er virkilega enginn sem á kúplingshús á v8 mótor ?



hvernig ætti það að vera,, þá væri húsið á kassa,,,,,,,,, :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Mar 2015 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þau eru ekki aftakanleg.
Sagaðu bara ónýta skiptingu. Nóg til af biluðum v8 skiptingum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Mar 2015 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Veit um bilaða 5hp24 ssk

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Mar 2015 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gæti farið adapter leiðina, en M62TU og S62 taka crankshaft triggerinn af swinghjólinu..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Mar 2015 01:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Feb 2015 16:55
Posts: 15
Er búinn að finna kassa úr S10 Blazer sem gæti passað á húsið, er ekki enn búinn að átta mig á því hvort hann sé næginlega sterkur fyrir þennan bíl.
En hvað ertu að meina Angelic0 með trigger af swinghjólinu ?
Er swinghjólið og flexplatan sem ég er með ekki með sömu málum ?
Er afstaðan á startara sú sama á ssk og beinsk. ef ég fræsi af bellhousing af (man ekki hvora skiptinguna ég er með) skiptingunni ?
Er kannski meira vit í að prufa 4EOD úr ford við þetta hús þar sem bæði eru búin til í ameríkuhreppi frekar en að mixa við þetta stangarhræru?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Mar 2015 20:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Feb 2015 16:55
Posts: 15
Aftengdi skiptinguna í dag og hann vildi ekki starta, hvaða reley þarf að vera (on) bláa, græna eða brúna ? ef einhver hefur gert þetta þá nenni ég ekki að fara að finna upp hjólið.
þarf að segja mótor tölvuni að hann sé ekki lengur ssk ? eða er nóg að blinda mongó ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Mar 2015 15:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sorrý, en það er bara þannig að þú verður að vinna vinnuna sjálfur, það er enginn að fara að koma og gera þetta fyrir þig :-)

skella sér í google og leita :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2015 21:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Feb 2015 16:55
Posts: 15
Google veit nú ekkert mikið um þetta en ég búinn að finna út úr því.
En það verður allavegana ekki þráður um hvernig það er gert á þessari síðu, svo mikið er víst :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2015 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
nenni wrote:
Google veit nú ekkert mikið um þetta en ég búinn að finna út úr því.
En það verður allavegana ekki þráður um hvernig það er gert á þessari síðu, svo mikið er víst :)


Kæri félagi... þú talar i gátum,, litlar útlistanir osfrv,, og svo þegar einhver bendir þér á að hafa fyrir hlutnum þá er hurðaskellir mættur :shock:


Varðandi CHEVY og FORD kassa osfrv hvernig passar þetta á ?? værirðu til í að sýna myndir ?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2015 23:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 27. Feb 2015 16:55
Posts: 15
Róm var ekki brennd á einum degi og þetta er líka eitthvað sem gerist á hraða sigilsinns.
Þetta eru líka ekkert nema gátur þegar maður er að reyna eitthvað sem hefur ekki verið gert áður.
Ég á eftir að sækja kassann svo ef mér líst ekkert á þetta þá sé ég bara til hvort þetta sé yfirhöfuð fyrirhafnarinnar virði.
Enn það kemur í ljós.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2015 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
nenni wrote:
Róm var ekki brennd á einum degi og þetta er líka eitthvað sem gerist á hraða sigilsinns.
Þetta eru líka ekkert nema gátur þegar maður er að reyna eitthvað sem hefur ekki verið gert áður.
Ég á eftir að sækja kassann svo ef mér líst ekkert á þetta þá sé ég bara til hvort þetta sé yfirhöfuð fyrirhafnarinnar virði.
Enn það kemur í ljós.


Ekki byggð á einum degi.

Veit nú ekki hvað Nero blessaður var lengi að brenna hana, það eru álitamál hvort það hafi gerst yfir höfuð.

Endilega leyfðu okkur að fylgjast með. Þetta er skemmtilegt project.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group