bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 10:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 01:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Fékk mér þennan fína e46 316i Cosmosschwarz Metallic 2000árg

Frekar einfaldur bíll með lítið sem ekkert af auka dóti einsog sést í fæðingarvottorðinu hér fyrir neðan
bíllinn er aðeins ekinn 168þús km

það fyrsta sem ég gerði var að skella Rondell58 felgunum mínum undir til að láta þetta lúkka aðeins.
ég á eftir að dunda eitthvað í þessum á næstunni, lakkið þarfnast mössunar ofl

ég kaupi bílinn bilaðann,,, það sem var að var að hann hlóð ekki, ég fékk alternator hjá ice4x4 hérna á kraftinum.

Planið á næstunni er:
Fara í skoðun og fá 15 miða
Filma frammí
massa lakkið.
lækka örlítið að framan meira.
og eitthvað fleira smotterí.

þetta er fínasti dayli driver enda eyðir þetta engu og fínt að keyra þetta :thup:

Image

Image

Image

Image

Image



Data for vehicle identification number: WBAAL51080KH05379
Model description: 316I
Market: Europa
Type: AL51
E-Code: E46 (4)
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M43/TU - 1,60l (75kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: manuell
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Stoff Flock Raute/anthrazit (E3AT)
Production date: 25.05.2000
Assembled in: München

Code Serienausstattung Standard Equipment
S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
Code Sonderausstattung Optional Equipment
S168A
Abgasnorm EU2 EU2 exhaust emissions standard
S279A
BMW LM Rad Sternspeiche 45 BMW LA wheel star spokes 45
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S441A
Raucherpaket Smoker package
S662A
Radio BMW Business CD Radio BMW Business CD
S842A
Kaltland-Ausführung Cold-climate version
S853A
Sprachversion englisch Language version English
S863A
Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S880A
Bordliteratur englisch On-board vehicle literature English
S896A
Tagfahrlichtschaltung Daytime driving light switch
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package
S926A
vollwertiges Ersatzrad Spare wheel
______________________________________________________________________________________

Listi yfir allt viðhald og breytingar

13.09.14
Skipti um alternator
Skipti um sveifarásskynjara
Setti LED perur í númerljós

18.09.14
Dekkti framstefnuljós
Málaði nýrun satín svört
26.09.14
Skipt um enda pústkút
Nýr handbremsu og gírpoki

29.09.14
Setti nýtt Angel Eyes kitt í bílinn
Skipti um plöst á framljósum (notuð)

14.10.14
Skipt um diska að aftan
Bremsuklossar að aftan
Þreyfari í klossa að aftan
Handbremsuborðar
Gormasett í handbremsu borða
OEM Rykhlífar að aftan.

16.10.14
Farið í skoðun og fenginn 15 Miði á bílinn.
Skipt um báðar aðalljósa perur, (Philips H7)
Skipt um olíu (171.366KM) 10w40 Maxlife Valvoline
Ný Olíusía.

27.10.14
Afturbretti vinstrameginn sprautað
Afturbretti hægrameginn sprautað
Afturgafl sprautaður
Afturstuðari sprautaður
húdd sprautað.

4.11.14
Setti ný shadowline nýru í húddið
Setti ný CF BMW merki í húdd og skott.
Setti krómhringi í mælaborðið.

5.11.14
Ný dökk DEPO stefnuljós sett á bílinn að framan.

11.11.14
35% Filmur frammí hjá VIP Filmuísetningum.

23.11.14
Carbon fiber roof spoiler settur á.

12.12.14
Ný rúðuþurkublöð

11.1.15
Skottlipp sprautað og sett á skottið.

15.1.15
Nýir listar keyptir undir framljósin, sprautaðir og settir á.

26.1.15
Nýr M3 Framstuðari sprautaður og settur á bílinn

1.2.15
Ný heilsársdekk frá Milestone - Full winter bíllinn ekinn: 174.717km

21.2.15
Skipt um frostlög á bílnum. ekinn: 175.680km

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 06:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Rugl snyrtilegur

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
þú hefur ekki tekið hann á acs replicunum?

annars fínasti bíll

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
finnst hann flottari svona... drulla bara 6cyl eða V8 í húddið... til að fá rétt stance :lol:

btw... M62TU er plug & play rafkerfislega í E46, tölvan fer í slottið og canbus dótið plöggast upp, það þarf að plögga inn 5 víra fyrir bensíngjöfina... nema auðvitað þetta væri EML (M54) bíll that's it...

og ef að menn vilja fara einföldustu leiðina með olíupönnu og mótorarma... þá virkar X5 olíupanna og X5 mótorarmar....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
finnst hann flottari svona... drulla bara 6cyl eða V8 í húddið... til að fá rétt stance :lol:

btw... M62TU er plug & play rafkerfislega í E46, tölvan fer í slottið og canbus dótið plöggast upp, það þarf að plögga inn 5 víra fyrir bensíngjöfina... nema auðvitað þetta væri EML (M54) bíll that's it...

og ef að menn vilja fara einföldustu leiðina með olíupönnu og mótorarma... þá virkar X5 olíupanna og X5 mótorarmar....


Það þarf ekki allt að vera spólgræjur, hann er bara mega fínn eins og hann er :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
nei, var ekki að segja það :) hehe

en fjöðrunin er fyrir 6cyl.... hence þetta prjónandi stance...

væri fínt að droppa bara M62TU í þetta...

ég á X5 mótorarma, X5 olíupönnu og M62TU mótor + tölvu og bensíngjafarpedala og skiptingu ef að menn vilja fara þá leið :) hehehe

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Aug 2014 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Hehe,,, ég er nú ekki að fara breyta kraminu neitt í þessum bíl

fer líklegast í hinar og þessar útlitsbreytingar / betrumbætingar og viðhald, annas er bíllinn bara fínn einsog hann er :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Aug 2014 23:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
Snyrtilegur þessi, til hamingju :)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Sep 2014 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Smá uppfærsla

svosem ekki mikið búið að gerast þarsem ekki eru miklir peningar milli handana einsog er


Það var kominn tími á skoðun svo ég fór með hann í byrjun mánaðar,,
það var sett út á tvo hluti þannig að bíllinn fékk grænann miða :|

Handbremsan er alveg óvirk í bæði hjól, er ekki búinn að skoða það neitt
einnig er aftasti kúturinn handónýtur

fyndið með aftasta kútinn því það hefur verið einhver voða fancy aftermarket kína kútur sem er svo gjörsamlega ónýtur af ryði að ég hef
sjaldan séð annað eins :shock: og hann er örugglega ekki mikið eldri en max 5 ára,, svo er það restin af pústinu sem er OEM 15 ára gamalt.. og það ER EINSOG NÝTT!!!!?!?

segir manni bara hvað svona aftermarket dót er mikið RUSL...

Image


Leví hérna á kraftinum var hinsvegar svo góður að eiga gamla kútinn sem hann tók úr E46 328i bílnum sínum á sínum tíma og gefa mér hann,, svo ég set hann í bílinn við tækifæri.


Tók mig svo til um daginn og tók nýrun af bílnum og stefnuljósin

Image


Slípaði og sýrugrunnaði nýrun og sprautaði þau satín svört,, tók einnig stefnuljósin og tinntaði þau aðeins þarsem mér fannst þau asnalega mikið hvít.

Image

Image


Alltaf gaman að dunda aðeins hehe,,

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Sep 2014 15:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Er einmitt með 2000 model af E46 með oem pústkerfi og það er alveg eins og nýtt.

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Sep 2014 15:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
halli7 wrote:
Er einmitt með 2000 model af E46 með oem pústkerfi og það er alveg eins og nýtt.



Já, OEM pústkerfin frá BMW virðast vera mjög góð miðað við aftermarket dótarí.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Sep 2014 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mazi! wrote:
halli7 wrote:
Er einmitt með 2000 model af E46 með oem pústkerfi og það er alveg eins og nýtt.



Já, OEM pústkerfin frá BMW virðast vera mjög góð miðað við aftermarket dótarí.


miðað við pústkerfi frá öðrum framleiðendum bara held ég...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Sep 2014 15:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Er aðeins búinn að vera dunda meira í þessum inná milli
Skrapp til Sævars að láta hann skella endakútnum undir sem Arnar Leví gaf mér um daginn

Image

Image

Image

Bíllinn steinþegir núna! :D


Ákvað að rífa og tæta miðjustokkinn aðeins í sundur og þrífa allt að innan þarsem það var allt klístrað og ógeðslegt.

Image


Reif einnig gamla handbremsu og gírpoka dótið úr þarsem það var allt rifið

Image


Setti þetta í bílinn í staðinn,, þetta er að vísu eitthvað sem Gunnar Páll keypti í bílinn sinn á ebay og hann vildi ekki nota það svo ég rændi þessu af honum, en skil hann vel að hafa ekki viljað nota þetta þarsem þetta drasl fittar mjög illa og er alltaf að losna frá miðjustokknum og eitthvað, langar að kaupa svona úr alcantara frá einhverjum betri framleiðanda.

Image

Image


Djöfull þoli ég ekki þessa ógeðslegu gúmmí húð sem er yfir öllu þarna og farinn að flagna í drasl!!
Hvað gera menn í þessu ?

Image


Þreif kaggann

Image

Image

Image

Núna er það eina sem er eftir uppá fulla athugasemdalausa skoðun er að laga handbremsuna
því miður er handbremsan alveg í mauki,,, (þarf nýja diska, borða og allann pakkann).....

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Sep 2014 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Mazi! wrote:
halli7 wrote:
Er einmitt með 2000 model af E46 með oem pústkerfi og það er alveg eins og nýtt.



Já, OEM pústkerfin frá BMW virðast vera mjög góð miðað við aftermarket dótarí.



Aftermarket og aftermarket er nú ekki það sama :roll:

Hugsa að t.d. Eisenmann myndi nú endast betur en eitthvað kínadót, og jafnvel betur en oem.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Sep 2014 16:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
gardara wrote:
Mazi! wrote:
halli7 wrote:
Er einmitt með 2000 model af E46 með oem pústkerfi og það er alveg eins og nýtt.



Já, OEM pústkerfin frá BMW virðast vera mjög góð miðað við aftermarket dótarí.



Aftermarket og aftermarket er nú ekki það sama :roll:

Hugsa að t.d. Eisenmann myndi nú endast betur en eitthvað kínadót, og jafnvel betur en oem.


Já það er alveg rétt hjá þér, þetta var illa orðað hjá mér,, var meira að tala um svona noname aftermarket dót.

Eisenmann, Supersprint ofl er allt mjög vandað stöff.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 84 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group