bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 13:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
Ég og bróðir minn keyptum bílinn af tóta. Erum bunir að heyra mis fallegar sögur af honum. Það væri fint að fa smá fortíðar spjöll. Geri braðum eiganda þráð þar sem það eru þó nokkur plön í gangi 8) 8)

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 14:52 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
sosupabbi wrote:
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495


Hahahaha takk fyrir. Endilega koma með meira þætti gaman að fá að vita hver swapaði mótor og hvað var gert. Og hver og hvernig var fyktað i rafmagninu

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Strøm#1 wrote:
sosupabbi wrote:
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495


Hahahaha takk fyrir. Endilega koma með meira þætti gaman að fá að vita hver swapaði mótor og hvað var gert. Og hver og hvernig var fyktað i rafmagninu

Held að það hafi ekki verið swapað um mótor þó ég sé ekki viss, en nonni bras lagaði rafmagnið í honum eins og flest annað sem var að hrjá hann þegar hann fékk hann í hendurnar.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 15:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
já okei takk, þetta með hraðahindrunna útskýrir olíupönunna og fleirra hehe en þessi verður vonandi orðinn flottur fyrir bíladaga :thup:

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Strøm#1 wrote:
já okei takk, þetta með hraðahindrunna útskýrir olíupönunna og fleirra hehe en þessi verður vonandi orðinn flottur fyrir bíladaga :thup:

Hvað er að olíupönnunni ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 17:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
srr wrote:
Strøm#1 wrote:
já okei takk, þetta með hraðahindrunna útskýrir olíupönunna og fleirra hehe en þessi verður vonandi orðinn flottur fyrir bíladaga :thup:

Hvað er að olíupönnunni ?


hahaha bara beygluð á asnalegan hátt ekkert gat eða neitt alvarlegt.

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég þekkti til þessa bíls þegar hann kom til landsins, þetta var alveg hroðalega eigulegt þá :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 18:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
Ég sat einusinni í þessum bíl og stoppaði á aktutaktu og fékk mér pulsu...... það fór smá tómatsósa í sætið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
alpina.b10 wrote:
Ég sat einusinni í þessum bíl og stoppaði á aktutaktu og fékk mér pulsu...... það fór smá tómatsósa í sætið :lol:

Það er nú ekki það versta sem hefur farið í sætið á þessum bíl :lol: :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
sosupabbi wrote:
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495

Hefurðu átt einhvern bíl án þess að brjóta í honum drfifið :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
///MR HUNG wrote:
sosupabbi wrote:
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495

Hefurðu átt einhvern bíl án þess að brjóta í honum drfifið :lol:

Já, alla nema SL, hann braut bara svo mörg :lol: hinir hafa samt allir brotið drif/öxulbolta.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jan 2014 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hahaha... átti þennan... og seldi sosupabbi hann...

Límið eftir filmurnar er legendary... þetta fékk frið alla leiðina frá VIP og niður ártúnsbrekkuna...

Komst ekki einusinni heim að taka mynd :(

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jan 2014 14:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Angelic0- wrote:
Hahaha... átti þennan... og seldi sosupabbi hann...

Límið eftir filmurnar er legendary... þetta fékk frið alla leiðina frá VIP og niður ártúnsbrekkuna...

Komst ekki einusinni heim að taka mynd :(



Haha damn það er súrt :lol:

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jan 2014 20:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
sosupabbi wrote:
Tankurinn á honum lekur afþví að dópi var smyglað inn í tanknum á honum, það er enþá lím í framrúðunni eftir að bílinn var filmaður allan hringinn, ég fór einu sinni á 140 yfir hraðahindrun á honum með eibach lækkunargorma í bílnum(óviljandi auðvitað), pústið á honum var haldið uppi með ströppum í 2 ár, virkaði fínt :lol: , rafgeymirinn í honum sauð á leiðinni norður á bíladaga og bílinn fylltist af gufum og hefur verið kallaður gasklefinn, hann hefur brotið 3 aftur drif. Gerði og græjaði helling í þessum bíl og hann fór í ágætis standi úr mínum höndum, hérna er gamall þráður viewtopic.php?f=5&t=40495



Þú ert væntanlega að grínast með bensíntankinn í honum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group