bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Westfalia dráttarbeisli
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
Sælir er með X5 og þarf að fjárfesta í beisli undir hann var bara að hugsa hver er með þessi beisli á íslandi og hvar er ódýrast að fá það eða
bara hreinlega að flytja það inn ???

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 00:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
ég á beisli fyrir aftakanlegan krók, en krókinn vantar.
getur fengið beislið fyrir 50þús. ætti að vera auðvelt að panta krókinn stakan.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Víkurvagnar eru með umboðið fyrir Westfalia á Íslandi.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Offtopic:
Keypti beisli og rafmagnslúm í síðustu viku á toyotu rav á heilar 58 þús. kr
Reif innréttinguna úr skottinu tengdi lúmið inn á ljósin, festi krókinn á sub 2klst.
Fór morguninn eftir í skoðun og allt í gúddí.
Annað með G benzinn þar sem ég þurfti að bæta við tölvu, skipta út lúminu fyrir ALLAN afturendann(bensíntankur, abs skynjarar út í hjól o.fl. o.fl.), í umboðið, forrita og allskonar..
Þetta hékk í 400 kalli þrátt fyrir að ég hafi eytt 2-3 kvöldum sjálfur að ganga frá því sem ég gat gert.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
Offtopic:
Keypti beisli og rafmagnslúm í síðustu viku á toyotu rav á heilar 58 þús. kr
Reif innréttinguna úr skottinu tengdi lúmið inn á ljósin, festi krókinn á sub 2klst.
Fór morguninn eftir í skoðun og allt í gúddí.
Annað með G benzinn þar sem ég þurfti að bæta við tölvu, skipta út lúminu fyrir ALLAN afturendann(bensíntankur, abs skynjarar út í hjól o.fl. o.fl.), í umboðið, forrita og allskonar..
Þetta hékk í 400 kalli þrátt fyrir að ég hafi eytt 2-3 kvöldum sjálfur að ganga frá því sem ég gat gert.




:shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 12:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 23. Jan 2008 23:48
Posts: 106
"Þetta hékk í 400 kalli" það er frekar dýr dráttur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
LEAR wrote:
"Þetta hékk í 400 kalli" það er frekar dýr dráttur :lol:


Já mjög, en ég bara varð..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Nov 2013 18:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Aug 2008 16:55
Posts: 144
Þetta er bara plug and play á X5, stuðarinn af og stuðaradempararnir vekk, beislið undir, plöggurinn inn um gúmmíhulsuna stinga í samband í kerlingu sem bíður í skottinu, setja regulatorinn í stæðið sem bíður eftir honum og allt klárt. ef þú verslar nýtt á rúmar 125,000 ef ég man rétt færðu flottar leiðbeiningar, ef ekki á ég þær til.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Nov 2013 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það sorglega er að þessi ofsakostnaður og ves er að verða reglan en ekki undantekningin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group