bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Oct 2013 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Oct 2013 20:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst

Ég keypti svona bolta í Sindra, kosta 140 kr stykkið...
Best að fá þetta nýtt, og fáðu 10.9 styrkleika i staðinn fyrir 8.8.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Oct 2013 20:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Ok flott er, takk fyrir þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Oct 2013 20:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Eru einhver nákvæm mál á boltunum?, get nú vara sagst þurfa bmw drifbolta :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Oct 2013 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það stendur á realOEM hvaða lengd og breydd er á þessum boltum. Flettu þeim bara upp.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 00:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Image
NR 16 og 15 ?
M12X1,5X80 ZNS
M12X1,5X40

Þessar tölur hérna fyrir ofan eru boltarnir. Fá 2 M12X1,5X40 af týpunni, og einn af hinum.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Omar_ingi wrote:
Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst


My bad, en það má semsagt fletta þessu upp á realOEM.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 13:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Zed III wrote:
Omar_ingi wrote:
Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst


My bad, en það má semsagt fletta þessu upp á realOEM.

:lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group