bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 09:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
Vantar mótorfestingar fyrir m30b35 í e28

Motor mount arms-all from m30b34 (part number 11811175990 and 11811175591).

Motor mounts-m30b34 only (part number 11811175735)

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
BL :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 21:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Er nokkuð viss um að ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að það séu ekki til oem mótorarmar fyrir b35 í e28 því það eru notaðir aðrir festipunktar(boltagöt) á b35 blokkinnni heldur en á b34 blokkinni og e28 kom aldrei með b35. Þó að allir íhlutir og hedd gangi á milli blokkanna þá var mótinu sem m30 blokkirnar eru steyptar í breytt lítillega þegar b35 fór í framleiðslu og meðal annars var festipunktunum á blokkinni breytt.

Ath þessar myndir eru báðar af b35 blokk en sýna það sem ég er að reyna að segja.

Image

Image

Hér sést svo stóri munurinn innan í b34 og b35 blokkunum, svo eru það boltagötin að utanverðu.

B34
Image

B35
Image

Að lokum langar mér að benda þér á þessa síðu ef þú veist ekki af henni núþegar, hellingur af e28 og m30 fróðleik þarna inni.

http://www.mye28.com/viewtopic.php?t=60306


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
300+ wrote:
Er nokkuð viss um að ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að það séu ekki til oem mótorarmar fyrir b35 í e28 því það eru notaðir aðrir festipunktar(boltagöt) á b35 blokkinnni heldur en á b34 blokkinni og e28 kom aldrei með b35. Þó að allir íhlutir og hedd gangi á milli blokkanna þá var mótinu sem m30 blokkirnar eru steyptar í breytt lítillega þegar b35 fór í framleiðslu og meðal annars var festipunktunum á blokkinni breytt.

Ath þessar myndir eru báðar af b35 blokk en sýna það sem ég er að reyna að segja.

Image

Image

Hér sést svo stóri munurinn innan í b34 og b35 blokkunum, svo eru það boltagötin að utanverðu.

B34
Image

B35
Image

Að lokum langar mér að benda þér á þessa síðu ef þú veist ekki af henni núþegar, hellingur af e28 og m30 fróðleik þarna inni.

http://www.mye28.com/viewtopic.php?t=60306


Það er allveg hægt að nota oem E28 mótorarma á M30B35 getur ekki annað verið
Ég notaði oem E23 mótorarma á S38B36 vélina og það þurfti bara að fara með snitttappa í götin fyrir oem E23 festingunum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 23:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
300+ wrote:
Er nokkuð viss um að ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að það séu ekki til oem mótorarmar fyrir b35 í e28 því það eru notaðir aðrir festipunktar(boltagöt) á b35 blokkinnni heldur en á b34 blokkinni og e28 kom aldrei með b35. Þó að allir íhlutir og hedd gangi á milli blokkanna þá var mótinu sem m30 blokkirnar eru steyptar í breytt lítillega þegar b35 fór í framleiðslu og meðal annars var festipunktunum á blokkinni breytt.

Ath þessar myndir eru báðar af b35 blokk en sýna það sem ég er að reyna að segja.

Image

Image

Hér sést svo stóri munurinn innan í b34 og b35 blokkunum, svo eru það boltagötin að utanverðu.

B34
Image

B35
Image

Að lokum langar mér að benda þér á þessa síðu ef þú veist ekki af henni núþegar, hellingur af e28 og m30 fróðleik þarna inni.

http://www.mye28.com/viewtopic.php?t=60306


Skúli talaði um að þetta væri partanúmerin sem ég þurfti..

og hjá vissi af mye28 ;)

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Árgerðir '87 og mögulega '88 af M30B35 voru snittaðar með báðum mótorfestinga möguleikum.

Ég var svo heppinn. Mín M30B35 blokk er með báðum,,,,,bæði fyrir E28 festingagötin og E32/E34.
Mín kemur úr '88 árgerð af E32 735i

En svo er bara að bora og snitta :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mótorfestingarnar!!
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Nei sko,,,,hvað fann ég út í skúr :lol:

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group