bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 15:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 105 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject: bmw e36 318is
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 18:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ákvað loksins að gera þráð um þennan
fékk hann í enda sumarsins 2012

tekið af söluþræði fyri eiganda:
bmw e36 318is
car from 11,11,94
engine drive 265xxx
engin m42b18 manual
car in good condition skoðaður 13
new radiator
new water pump
new thermostat
new Lambda probe
new candles
new brake hose front\rear
new brake pads front/back/handbrake
New engine Rubber mounting
new rear springs
listed remanufactured starter
listed front shock absorbers
listed remanufactured final drive
new oil engine
new oil drive

nokkrar myndir sem voru teknar stuttu eftir kaup

Image

Image

Image

Image

síðan fór ég í að að pússa upp felgurnar sem ég átti og málaði þær

Image

Image

Image

skelti mér síðan í það að kaupa auka innrétingarramma í kringum gírstöngina og modda hann svo það passi spjaldtalva þar í og verður öll tónlist þar inní, verður helvíti hentugt að geta kíkt á kraftinn í gegnum þetta ef maður er að bíða eftir eithverjum 8)
en þessi innrétingar rammi kostar tæplega 70þús kr í umboðinu :woow:
en fékk hann mun ódýrari hjá einari hérna þegar hann var að parta einn e36 :thup:

tók þann sem er í núna til að sjá hvernig þetta myndi passa

Image

ramminn gerður fyrir tölvuna

Image

Image

setti nælonsokk yfir til að halda trabbanum í réttu formi

Image

Image

svona lítur þetta út í dag og stefni á að klára þetta fljótlega, eins og allt skúra vesen hjá mér þá gengur þetta hægt en gengur samt hahah :mrgreen:

Image

fékk mér bón vél um daginn og hún virkaði bara svona heiftarlega vel

Image

lenti síðan í því að eithver asni á firebird uppá granda sem var búinn að vera að spóla fyrir framan þar sem ég var lagður ætlaði að troða sér á milli mín og eithverjum kanti/eyju sem var þarna sem hepnaðist ekki alveg nóguð vel hjá honum og hann lenti á hliðini á bílnum mínum, var þá það heppinn að hann lenti bara á felguni og poppaðist eithverneginn í v/f brettið þannig að eftir tjónaskoðun þarf víst bara að mála felguna uppá nítt rétta kantinn á henni, mála brettið og rétta það til

mynd af því sem brotnaði upp af brettinu

Image

síðan stutu eftir það var hurðað mig svona svakalega á bílastæðinu í borgó og keirt síðan í burtu

Image

en þetta kennir mér það bara að hætta að legja eins og er ætlast til og halda áfram að legja lengst í burtu í 2 stæði :roll:

þetta verður vonandi komið úr málun í byrjun næsta mánaðar :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Last edited by Joibs on Thu 04. Jul 2013 19:22, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 21:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Myndi persónulega setja Amber stefnuljós á hann, svartirbílar+amber = <3 ... og einhverjar almennilegar felgur!

leiðinlegt að einhver hafi hurðað þig, getur samt alltaf lagt aftast eða á bakvið skólan, mun minni hætta á að verða hurðaður þar :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 21:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Efnilegur! Og flott spjaldtölvumood!

Sammála hérna fyrir ofan, appelsínugul stefnuljós :thup:
Filmurnar finnst mér líka ekki passa við bílinn, allavega ekki svona dökkar!

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Feb 2013 21:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
fynst akkurat þessi abelsinu gulu stefnuljós yfirleit bara passa á svörtu bílana
var að spá í að skifta en það er ekki hátt á listanum hjá mér en sjáum hvað skeður :roll:
annars lookar það alveg :D

Image

en í sambandi við felgur þá er ég bara helvíti sáttur við þessar á meðan veturinn er
síðan skellir maður eithverjum 17-18" á hann í sumar á lowprofile :thup:

olinn wrote:
Efnilegur! Og flott spjaldtölvumood!

Sammála hérna fyrir ofan, appelsínugul stefnuljós :thup:
Filmurnar finnst mér líka ekki passa við bílinn, allavega ekki svona dökkar!


fynst þær akkurat öskra á mannn á myndunum en ætla að laga þetta með því að dekja örlítið hliðarrúðurnar að framan svo þetta falli betur inn

síðan hef ég líka verið að spá hvort maður egi að gera nýrun svört eða ekki....

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 01:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
pússaði upp og grunnaði í morgun, verst er að hann kemst ekki í sprautun fyrren eftir u.þ.b. 2 vikur :argh:

Image

þarna var dældin eftir þessa þrusu hurðun, og tók 2 tiðbólur sem voru byrjaðar að myndast :alien:

Image

Image

síðan verður tekið nýrnabitann á morgun :thup:
annars er spjaldtalfan komin í og er alveg þrusu sáttur með það hvernig þetta lítur út, hendi inn myndum á morgun :mrgreen:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Last edited by Joibs on Mon 04. Mar 2013 11:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Skemmtilegur bill
Vinur minn átti hann lengi lengi. Keypti hann af gæa á AK minnir mig

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 13:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ég er allavena hrikalega sáttur með hann, hrikalega sprækur og fínn
hef grun um að það sé minna drif í honum en á að vera því hann keirir í mun hærri snúning en flest allir aðrir bílar sem ég hef keirt :roll:
frétti það líka að það hefði eithverntiman farið í honum drifið og eithvað meira fyrir löngu tengist þessi félagi þinn kanski eithvað því máli?? :twisted:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Svipað skjámodd og ég gerði hjá mér, nema það er bara monitor en ekki tölva. Gaman að mixa svona.

En þú þarft að græja ný dekk á bílinn... :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
flottur bíll komdu með myndir af skjánum

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 14:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hvíti stóri bletturinn öskrar á mann í umferðinni :lol: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er að meta vinnuna að bak við skjá moddið :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Hann ætti að vera með 3.45:1 og í c.a. 3000rpm@100km/h

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IvanAnders wrote:
Hann ætti að vera með 3.45:1 og í c.a. 3000rpm@100km/h


Nei,,, held ekki

Þetta er overdrive kassi og með 3.45 er þetta ca 2500

3.73 er ca 2700

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Mar 2013 20:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
Alpina wrote:
Er að meta vinnuna að bak við skjá moddið :thup:

x2 man þegar Mighty Car Mods gerðu svona með ipad

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Mar 2013 21:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ANDRIM wrote:
Alpina wrote:
Er að meta vinnuna að bak við skjá moddið :thup:

x2 man þegar Mighty Car Mods gerðu svona með ipad

þetta video kom akkurat nokrum dögum eftir að ég ákvað að gera þetta, fynst þetta samt eithvað svo ílla gert hjá þeim :oops:

en já ég ætlaði að vera löngu búinn að henda myndum hérna inn myndavélin er bara búin að verað stríða mér
en talvan sem átti að fara í ofhitnaði og steindrapst við hleðslu þannig ég fékk nýa, var soldið stressaður á því aðnýa típan væri eithvað öðruvísi en síðan kom í ljós að það hún er alveg eins nema með mun betri gæðum og hraðari 8)

Image

Yellow wrote:
Hvíti stóri bletturinn öskrar á mann í umferðinni :lol: :lol:

akkurat, lúkkar hálf druslulegur svona :lol:

en síðan var held ég drifið að fara núna í gær :argh:
er nánast viss um að það hafi verið það en ekki eithvað annað, en svona lísir þetta sér, það kemur alveg hrikalega skrítið hljóð þegar maður slepir kuplinguni í gír og bíllinn fer ekkert áfram en síðan þegar ég var að draga hann þá kom ekkert skrítið hljóð fyrren ég prófaði að setja hann í gír á ferð þá kom það aftur en fór síðan þegar ég setti aftur í hlutlausan

það kom eh klaunk hljóð í bílnum þegar ég lagði af stað og eftir það kom hljóð eins og diskurinn væri skakkur og væri að rekast eithvað í síðan fór það alveg þegar félagi minn var að keira bílinn heim til mín þannig ég veit ekkert hvernig bíllinn hegðaði sér rétt áður en þetta geðist :(

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 105 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group