Aron M5 wrote:
Hef aldrei skilið hvernig fólk nennir að vera lána öðrum eða fá lánað og standa svo ekki við skuldir sínar.
Nei... Bartek keypti samt MX-átfit af Pabba, 50k fyrir allt dressið... Tech 6/8 skór, Hjálmur, peysubrynja, gleraugu, hnéhlífar og allur dressinn...
lofað að borga næstu mánaðarmót s.l. 2ár og ég fæ alltaf sönginn af því hvenær Bartek... VINUR MINN ætli nú að borga þetta...
en hitt er annað mál, Sveinbjörn keypti rafgeymir af Pabba, fékk afhentan vitlausan geymir (og þeim rétta var hent) sem að var síðan í ólagi og vill vitaskuld fá endurgreitt... og fær endurgreitt...

í guðanna bænum, endilega e'h að versla beygluna svo að blanki gaurinn geti borgað gamla manninum... svo að gamli maðurinn geti nú borgað hinum gamla manninum.. áður en að þetta verður meiri flækja....
en.... annars vill ég halda mig utan við þetta, ég setti þetta "borga Pabba" komment þarna inn til þess að reka á eftir því að Bartek borgi þetta nú...
vill helst ekkert vera að skipta mér af Pabba fjármálum, frekar en hann af mínum
