bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 06:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: bmw 750il
PostPosted: Mon 11. Feb 2013 14:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
jæja þá er komið að þvi.

var að kaupa einn af fáum 750il og í staðinn til að rífa hann sem er algjör vitleysa ætla ég að gera hann upp frá toppi til táar,
búinn að panta ,

cylinder heddpakkningu,
og heddbolta


takk fyrir mig :D
( ég afsaka ef það eru stafsetningarvillur )


Last edited by ingvargg on Fri 01. Mar 2013 00:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Gangi þér vel með þetta, þessir bílar þurfa slatta af þolinmæði og $$$, annars er þetta vitlaus dálkur til að gera þráð um bílinn, það er sér dálkur sem heitir bílar meðlima, þarft samt ekki að vera meðlimur til að geta gert þráð þar :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég væri til í að fá myndir af þessum bíl,,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
srr wrote:
Ég væri til í að fá myndir af þessum bíl,,,,,,

Er þetta ekki TD-309?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sosupabbi wrote:
srr wrote:
Ég væri til í að fá myndir af þessum bíl,,,,,,

Er þetta ekki TD-309?

Jú það bendir svosem allt til þess :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
andsk' vantar þennan bíl til að rífa hann :lol:

veit ekki e'h um svona í niðurrif, eða á til mótor og skiptingu ?

annars skal ég taka þennan þegar að þú gefst upp ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
andsk' vantar þennan bíl til að rífa hann :lol:

veit ekki e'h um svona í niðurrif, eða á til mótor og skiptingu ?

annars skal ég taka þennan þegar að þú gefst upp ;)

óli rauði átti einn sem fór sennilega í parta uppí gömlu vöku, hann var samt frekar mikið bilaður og búinn að standa lengi.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Allt að gerast ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Wed 13. Feb 2013 00:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 20:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Jan 2011 18:07
Posts: 129
þetta er td-309 ég átti þennan nuna í gær vonandi gengur þetta hja honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 18:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
sosupabbi wrote:
Gangi þér vel með þetta, þessir bílar þurfa slatta af þolinmæði og $$$, annars er þetta vitlaus dálkur til að gera þráð um bílinn, það er sér dálkur sem heitir bílar meðlima, þarft samt ekki að vera meðlimur til að geta gert þráð þar :thup:


sæll takk fyrir hehe eg hætti ekki fyrr en hann gengur 100% tilbúinn að eyða $$ það sem þarf vil ekki sjá fleyri rifna IL
já okei ég er nýr vissi ekki hvar ég átti að setja þetta ;) buinn að kaupa pakkningu og bolta , ætla lika plana heddið , og sja hvort eg þurfi nyja hringi , var sagt að þeir voru að gefa sig og rifa úr þetta blessaða aftermarket þjófavarnakefi i do not like .. gæti einthver leiðbent mér hvernig eg geri það ,

-það fer fjólublá og rauð snúra í þykkurauðusnurnuna
-svört í brúna snúru
-og hvít í bláa dularfulla snúrnu sem eg veit ekki hvert fer ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 19:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
sosupabbi wrote:
srr wrote:
Ég væri til í að fá myndir af þessum bíl,,,,,,

Er þetta ekki TD-309?



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
ingvargg wrote:
sosupabbi wrote:
Gangi þér vel með þetta, þessir bílar þurfa slatta af þolinmæði og $$$, annars er þetta vitlaus dálkur til að gera þráð um bílinn, það er sér dálkur sem heitir bílar meðlima, þarft samt ekki að vera meðlimur til að geta gert þráð þar :thup:


sæll takk fyrir hehe eg hætti ekki fyrr en hann gengur 100% tilbúinn að eyða $$ það sem þarf vil ekki sjá fleyri rifna IL
já okei ég er nýr vissi ekki hvar ég átti að setja þetta ;) buinn að kaupa pakkningu og bolta , ætla lika plana heddið , og sja hvort eg þurfi nyja hringi , var sagt að þeir voru að gefa sig og rifa úr þetta blessaða aftermarket þjófavarnakefi i do not like .. gæti einthver leiðbent mér hvernig eg geri það ,

-það fer fjólublá og rauð snúra í þykkurauðusnurnuna
-svört í brúna snúru
-og hvít í bláa dularfulla snúrnu sem eg veit ekki hvert fer ??

http://www.armchair.mb.ca/~dave/BMW/e32/

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hvað varstu rukkaður fyrir heddpakkningar ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
hvað varstu rukkaður fyrir heddpakkningar ?


En er virkilega VITAÐ hvað er að bílnum ??

sem leikmaður á hliðarlínunni þá finnst mér þetta vera allt í óvissu !!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw 750il
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
búinn að vera ógangur og afleysi í honum lengi, hann er búinn að ganga mikið á milli manna síðustu ár, í fyrstu var talað um sprungu í cylinder/hringi eða annað álíka. vantar þjöppu á allavega einum, ég sá hann í því ástandi fyrir 2-3 árum. gékk alveg, en illa og var máttlaus

svo fóru menn að auglýsa hann með "smá gangtruflun" yfir í að vera vanstilltur, en vandamálið virðist annahvort ekki hafa verið lagað. eða ekki tekist að komast fyrir það.

en ég óska þér lukku með bílinn, hann er ansi flottur, svartur IL og heillegur að sjá,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group