bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. May 2004 15:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Í UK hefur lengi verið rekið andóf gegn hraðamyndavélum og óraunsæi í hraða eftirliti þar sem hámarkshraði hefur víða verið lækkaður og hraðatakmörkunum fylgt eftir af mikilli hörku.

Hér heima eru hópar sem berjast fyrir því sama og lögreglan er nú þegar á sömu leið.

Sömuleiðis hefur því lengi verið haldið fram af ökumönnum að þetta dragi ekki úr alvarlegum slysum, eina leiðin til þess er að skila betri ökumönnum og til þess þarf að fara aðrar leiðir.

Nú er semsagt smátt og smátt að koma í ljós að banaslysum fjölgar við það að lækka hámarkshraða og herða eftirlit með (of hægum vegum) hraðamyndavélum og lögreglumönnum.

Bandaríkjamenn uppgötvuðu þetta fyrir tveimur til þremur árum og eru enn að velta þessu fyrir sér.

Meiri hraði virðist skila einbeittari ökumönnum, minni umferð (hver bíll skemur á götunni), og vakandi gangandi vegfarendum.

Verstu niðurstöður í UK voru í hverfi þar sem hraði var lækkaður úr 60 kmh í 30 kmh en það skilaði ægilegri slysahrynu þar sem vegfarendur (bæði gangandi og akandi) voru algjörlega sofandi!

http://www.pistonheads.com/speed/default.asp?storyId=8445

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
MJÖG athyglivert, og meikar algjörlega sense þegar maður fer að hugsa út í það

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hef einmitt talað um þetta í langan tíma, hef fylgst vel með þróuninni þarna úti og þetta er nú ekki fyrsta greinin um þetta, ég skrifaði nokkuð langan póst varðandi þetta hér á spjallið fyrir nokkru síðan.

Ég er algjörlega á móti því að hraðamyndavélar birtist hér eins og gorkúlur út um allt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Get tekið undir þetta að einhverju leiti, Í íbúðarhverfum fynst mér þetta ekki eiga við en út á vegum get ég tekið heilshugar undir þetta. Hjá mér er það þannig að augnlokin eru eins og nálinn í hraðamælinum hjá mér, ef nálinn er langt yfir miðju skífu er ég með einbeytinguna í lagi :shock: en ef nálinn fer að síga í átt að núllinu er eins með augnlokin hjá mér einbeitinginn hverfur og ég sofna... :roll:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Í mínu tilviki ef ég þarf alltaf að vera vakandi við lögguna eða hraðakstursmyndavélar þá er einbeitningin ekki eins mikil við akstur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group