sælir, til sölu er bmw fyrrverandi 750i en hann er í demantssvörtum lit og er með alla boddy hluti heila, það vantar helling af smáhlutum í bílinn og mæli ég með bílnum í varahluti.
það sem er í bílnum og fylgir með.
innrétting, ásamt afturleðri svörtu. svart M-tech stýri með airbag
allir boddýhlutir í misgóðu ástandi samt almennt gott
4 16"álfelgur á ágætum heilsársdekkjum
allt bremsukerfi
það sem vantar í bílinn.
vél, gírkassi,drif,öxla, miðstöðvar unit, smáhluti hér og þar, dempara öðrum meginn að aftan, bensíntank, framsæti,
óska eftir tilboði í allan bílinn eða í pörtum.
myndir koma fljótlega
