bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Apr 2012 23:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Var að keyra um Fjólugötuna í dag og rakst á BMW m3 fyrir utan húsið hjá Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri.
Ég ákvað að fletta honum upp og sá að hún keypti hann splunkunýjan úr umboðinu árið 2001. Það besta við hann er að hann var ekinn rétt rúmlega 25.000.km :shock:
Hann hefur greinilega verið í geymslu allt góðærið þar sem þetta hefur ekki verið nógu merkilegur bíll á þeim tíma m.v. Range Rover og Porsche bílana sem þau voru alltaf á. Það væri nú ekki slæmt að eignast svona gull eintak :drool:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 10:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 20. Jun 2010 17:34
Posts: 52
Prufaðu að bjóða honum eitthvað smátterý í hann ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi var til sýnis í litlum sýningarsal á efri hæð B&L að Grjóthálsi 2001. Man að mér þótti mikið koma til boruðu bremsudiskana.

Skylst að þessi bíll sé algjör aukabíll á heimilinu. Heyrði að hann hefði einhverntímann farið í service hjá B&L og eigandinn sótti ekki bílinn fyrr en mörgum vikum eftir að verki lauk þrátt fyrir mörg símtöl :lol:

Þetta er einn af þessum bílum sem manni langar að nappa einhvern dagin; innfluttur og þjónustaður af umboði, einn eigandi og lítið ekinn.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þessi M3 er nánast alltaf í innkeyrslunni við heimili þeirra á Sóleyjargötunni. Eflaust mjög lítið ekinn.

Kæmi mér ekki á óvart að það sé amk. ein aukaumferð á málningu á honum.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það var tekinn service á hann um daginn. Þéttur og góður bíll. Verður víst aldrei til sölu , mikið búið að ganga á eftir honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
mynd ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Var ekki frændi hans Jóns, sem var alltaf að snúast fyrir hann á einum svona svörtum mynnir það allveg endilega :?: hvort það sé sami bíll veit ég ekki en sá bíll sem ég er að hugsa um var frekar sjúskaður

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group