bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
hvað finnst ykkur um þessa dagskrá sem er búin að vera seinustu daga?

mér finnst þetta vera algjört drasl

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
Er þetta ekki alltaf drasl? :lol:

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
rúv hefur verið drasl frá því hún var stofnuð :mrgreen:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það var ágætt fyrir ca 20 árum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Horfir einhver á RUV?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
bimmer wrote:
Horfir einhver á RUV?


Nákvæmlega...

Einu skiptin sem ég kíki á RÚV er þegar ég er uppí bústað og Sky diskurinn er úti vegna veðurs :lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 07:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ríkissjónvarpið er nú ekkert verra en raunveruleikaþættirnir á skjá einum eða marg endursýnda efnið á stöð2

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Oft alveg fínasta stuff á Rúv

Horfi helling á það ásamt satellite tv hérna :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
piff horfir einhver á sjónvarpsrásir? :lol:

Eiginlega einu skiptin sem ég horfi á e-ð þá eru það fréttir sem gerist voðalega sjaldan eða þá mótorsport rásir. Maður myndi kannski taka uppá því að horfa aftur ef maður gæti ekki lengur nálgast efnið sem manni langar að horfa á á netinu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 13:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Ég horfi ekki einusinni á sjónvarpsrásir yfirhöfuð.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þættirnir eru oft góðir.
Hvað er málið með valið á bíómyndunum? maður spyr sig hvar hausinn á fólkinu sem velur sé staðsettur?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 16:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
hehehe ég og konan erum ný búin að skipta um íbúð og erum bara með rúv eins og er og ég verð að seigja það, það lyggur við að það sé skemmtilegra að horfa á malingu þorna heldur en þetta, það er sammt hægt að horfa á fréttir hjá þeim :-p

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Þættirnir eru oft góðir.
Hvað er málið með valið á bíómyndunum? maður spyr sig hvar hausinn á fólkinu sem velur sé staðsettur?



Sunnudagsmyndirnar eru oft fínar :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Eina sem ég get kvartað undan hjá rúv eru bíómyndirnar, þættirnir finnst mér margir hverjir mjög góðir (svona helmingurinn af þeim sirka), sérstaklega ef miðað er við aðrar íslenskar stöðvar (þangað til dans dans dans kom).
Þættir eins og gettu betur, útsvar, landinn, matreiðsluþátturinn hennar jasminar, scrubs, klovn, Return of the Rhino, heimildamyndir um hljómsveitir og svo hljómskálinn.
Kannski er ég bara svona easy entertained en mér finnst þetta fínt, þótt ég væri glaður til í að borga aðeins minna fyrir þetta eða allavega að allur peningurinn sem við værum að borga í þetta færi í RÚV en ekki í eitthvað annað þá væru færri miðlungs þættir og fleiri góðir þættir.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég bara neita að þurfa að horfa á allar þessar auglýsingar (og ekki segja að þú getir leitt þær framhjá þér því það er vísindalega sannað að undirmeðvitundin meðtekur helling af þessu).

tv-links.eu ásamt einstökum torrentum dugar mér alveg í þau skipti sem ég horfi á eitthvað sjónvarpsefni, sem er farið að verða frekar sjaldgæft núorðið.

Dytti ekki til hugar að borga fyrir einhverja sjónvarps-auglýsinga-áskrift.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group