bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 30. Apr 2024 08:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sæl veri samkundan,

Þar sem lítið er hægt að gera meira við M5 til betrunbætunar, nema kannski sprautun og meira sánd, keypti ég mér eitt stykki verkefni. Enn einn bíl til að nota ekki...

Um er að ræða 1973 árgerð af e9 CSA, USA bíl fluttum inn til Íslands árið 2008. Um bílinn er eitthvað rætt hér: viewtopic.php?f=8&t=28142&p=333218&hilit=nýinnfluttur#p333218

Talsvert þarf að bauka, eitthvað ryð er á svæðinu, þessir bílar voru byggðir af Karmann og ryðga skemmtilega innanfrá, lítil göt eru í gólfi osfr. Það þarf að laga augljóslega. Bíllinn virðist ansi góður mekkanískt, fékk fulla skoðun árið 2008 utan endurskoðun sökum lélegt pústs en það er nýtt púst á honum í dag. Eitthvað smit er frá skiptingu sem og vél osfr osfr. Innan er bíllinn glettilega heill, eiginlega bara mjög heill, smá fiff bara.

Meiningin er að gera þennann bíl alveg mint, þó ekki algerlega OEM þar sem þetta er ekki kannski þannig eintak, frekar gera hann eftir mínu höfði. BBS felgur, euro 625 styla air dam eða neðri framstuðara, Recaro stólar kannski, klæða leður kannski uppá nýtt og teppi, 110% mekanískt stand og enda á alsprautun. Helst verður skipt um lit og farið Fjord bláann.

Ein mynd til að byrja með:
Image

Á fullt af myndum, bæti í þetta eftir hentugleika og þegar eitthvað gerist.

Svona langar mig að enda þetta:
Image

Byrjað verður hinsvegar á mekanísku skveri, ryðbætum og skoðun. Ég vonast til að geta notað bílinn snemmsumars ef ekkert stórt kemur uppá og klára hann svo í vetur tip top.

Þetta verður gaman og kemur án efa eitthvað óvænt og skemmtilegt uppá...

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Last edited by Giz on Thu 31. Jan 2013 13:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Nice 8)

Til hamingju með gripinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Flottir bílar !


Ég væri til í fleiri myndir af þínum ! :thup:


Til hamingju :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það var lagið! :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Þetta er ofur cool 8) hlakka til að fylgjast með þessu.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til hamingju með þennan :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:thup: :thup: :thup: :thup: :thup: 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hvernig er það með þig, ert þú búsettur í svíþjóð eða hér á landi? :))) Annars mega töff bíll.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þetta eru svo flottir bílar að það hálfa væri nóg!
Endilega smelltu fleiri myndum af þessu,,,,innan, vélarsal ofl. :thup:

En þetta yrði geðveikt,,,,,16" Alpina open lug felgur undir þetta 8)

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með gripinn, var búinn að heyra að þessi væri kominn í þínar hendur. Gangi þér vel með uppgerðina á þessum mola!

Tek annars undir með SRR; held að 16" Alpina felgur yrðu KILLER á þessum fák! Finnst þessar sem þú setur á myndinni fyrir neðan fallegar, en heldur stórar fyrir E9 boddíið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Image

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta.


S62 passar líka :naughty:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 13:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
bimmer wrote:
gstuning wrote:
S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta.


S62 passar líka :naughty:


Vill einmitt svo skemmtilega til að ég á eitt stykki, svissa vélum kannski bara?

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Ég myndi gera þennan orginal. Flytja til Frakklands og lifa lífinu drinking wine and eating cheese.
Svo eitt svona :D

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 137 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group