Til sölu:
BMW 540i
Árgerð 08.1996 (E39)
Skoðaður 2005
Ekinn 124 þús. km.
Þjónustubók
Dökkgrænn (Oxfordgrün-metallic)
4 sumardekk á 16” BMW álfelgum (Spoke styling 33)
Dunlop SP Sport 2000E 225/55 R16 (slitin)
4 vetrardekk á 16” BMW álfelgum (Spoke styling 33)
Pirelli Snowsport 225/55 R16 (lítið slitin)
Vél:
- V8, 4398 cm3
- 210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min.
- 440 Nm við 3600 sn/min.
- 0-100 km/h: 6,4 sek.
- 80-120 km/h: 8,1 sek.
- Eyðsla á Íslandi: sumar 12,9 l/100 km, vetur 14,5 l/100 km
Öryggisbúnaður:- Spólvörn
- 4 loftpúðar
- Regnskynjari
- Þjófavörn
- ABS bremsur
- Þokuljós
Þægindi:- Sjálfskipting, 5 þrepa með sportstillingu og steptronic
- Hraðastillir (cruise control)
- Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
- Leðuráklæði, ljósgrátt
- Hiti í sætum
- Armpúði
- Gúmmímottur
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Útvarp og segulband
- 6 diska CD magasín
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Vökvastýri
- Velti- og aðdráttarstýri
- Aðgerðarstýri
- Skíðapoki
Bíllinn var framleiddur í BMW verksmiðjunni í Dingolfing í Þýskalandi 27. febrúar 1996. Hann var síðan sendur frá verksmiðjunni 18. mars 1996 til BMW umboðsaðila í Salzburg í Austurríki. Í Austurríki var bíllinn fyrst skráður 9. ágúst 1996.
Bíllinn hefur fengið þjónustu alla tíð eins og sjá má í þjónustubókinni. Aðeins einn eigandi var að bílnum í Austurríki. Við erum aðrir eigendur og keyptum við bílinn í janúar 2004 á meðan við bjuggum í Þýskalandi. Við fluttum hann síðan hingað heim og bíllinn kom á götuna í febrúar 2004.
Eins og sjá má af tölum um bílinn hefur hann yfir gríðarlegu afli að ráða. Hröðunin er mikil og það eru ekki margir bílar á götunni hérna á Íslandi sem eru sneggri en hann. Þetta afl er þó alltaf "smooth" því sjálfskiptingin er mjög vel hönnuð. Í venjulegri D stillingu þá er allt mjúkt, bíllinn skiptir sér mjög fljótt upp og það finnst nánast ekkert fyrir skiptingunni. Síðan er hægt að setja í S stillingu og þá heldur hann sig í sama gírnum upp á hærri snúning og er viljugri að skipta sé niður við inngjöf. Í S stillingur fer skiptingin ekki ofar en í fjórða gír. Í þjóðvegaakstri líður bíllinn bókstaflega áfram. Þægilegt er að krúsa á svona 110 km/klst. og þá er vélin að snúast ca. 1.900 sn/min.
Verð: 1.890 þús. (ekkert áhvílandi)
Staðgreiðsluverð: 1.700 þús.
Athuga öll skipti
Nökkvi Pálmason
sími: 564 0129
GSM: 862 0106
E-Mail:
nokkvi@hotmail.com

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
