bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 15:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 04. Sep 2007 19:33
Posts: 54
Það er mjög þægilegt að skipta um tímareim í A4 miðað við mörgu öðru, að kippa framendanum af komplett eru bara nokkrir boltar og plögg. Erfiðara í TT því mótorinn er þversum ef ég man rétt og langsum í A4. Skipti um tímareim í gula hjá mér á svona 2-3 tímum í rólegheitum og langt í klukkutími fór í að læra á smellurnar á framstuðaranum sem eru mega bögg. Ég myndi ekki frekar vilja keðju eiginlega bara útaf hversu fljótlegt er að skipta um.

_________________
Audi S4
Suzuki Vitara 35"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Oct 2011 19:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Hreiðar wrote:
Axel Jóhann wrote:
Tímareimar í flestum VW bensín og dísel. :mrgreen:

Slæmt. Heyrði líka svo sögu af því að einhver sem átti nýlegan Golf með keðju, var bara að keyra í rólegheitunum á sæbrautinni og þá fór keðjan. Bíllinn keyrður um 50-60 þús.


Gerðist á mínum 1.4 golf mk5 keyrður 85þ. Fékk reyndar nokkuð góðan díl tel ég.Fékk annan mótor sem var ekinn 55þ með ísetningu fyrir 70þ+gamla mótorinn uppí.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Smá þrif update:

Lítið búið að gerast með þennan. Er að reyna að selja.
Hef bara verið að þjóna honum, en lítið sem ekkert um breytingar.

-Búið að skipta um tímareim.
-Skipta um allt í bremsum (klossa + diska) allan hringinn.
-Glæný framrúða.
-Led perur í stöðuljós + númeraljós. Er að bíða eftir xenon í aðalljós. Kemur frá USA.
Í dag er hann keyrður tæpa 82 þús km. Skemmtilegur bíll.
Tók hann í létt bón í dag; Mynd:

Image

töffaralegur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 04:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Axel Jóhann wrote:
Tímareimar í flestum VW bensín og dísel. :mrgreen:


alvöru vag er með keðju!

hostfyrirutanmk4,mk5ekkialvöruhost

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group