bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:lol:

Já, ég eignaðist áðan SAAB 9-5 2.3SE (turbo)

hafði nákvæmlega engar væntingar til hans, en .. þetta er hörku skemmtilegur bíll. Þéttleikinn minnir á BMW, innréttingin er eins og frá annarri plánetu. Rosalegt Harmon Kardon hljóðkerfi.

Eftir að hafa keyrt þetta smá þá get ég ekki sagt annað en að allir mínir fordómar um SAAB hafa verið jarðaðir. Bíllinn er ekki skráður nema 170 hestöfl.. en hann virkar mun sprækari en það.

Myndir (nýsjænaður)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 27. Apr 2004 16:51, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Til hamingju, hef alltaf fílað þessa bíla enginn bmw en Saab engu að síður.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er ekki þokkalegt power í þessum bíl? Ég sé að þú ert búinn að selja Grandarann, til hamingju með það.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jú þessi bíll vinnur alveg helvíti vel.

hestöfl 170/5500
Nm 270/1800

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 27. Apr 2004 22:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...hvernig er annars fjöðrunin, hefur SAAB ekki verið þekkt fyrir góða akstursbíla, er ekki kominn einhver sportfjöðrun í þessa túrbó bíla??

Er þetta SSK eða.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hann er sjálfskiptur. Fjöðrunin er allavega hörkuskemmtileg. Veit ekki hvort að hún er eitthvað sport, en ef það er þá finnur maður allavega ekkert fyrir því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 19:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
til hamingju með virkilega vel heppnaðan bíl hef alltaf fýlað þá

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 19:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jahhá..

Og BMW-inn upp í líka???

Var hann ekki auglýstur hjá þeim í dag í Fréttablaðinu?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jú, BMW líka til sölu, það er allt til sölu í dag nema frúin og fjölskyldan :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 20:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Til Hamingju með söluna ..... þú virðist vera mikil bíla braskari.

:)


Last edited by hostage on Mon 26. Apr 2004 23:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hostage wrote:
þú virðist vera mikil bíla braskari.

:)


Hmmmmmmmm... margt til í því


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
neinei, en þegar maður selur 4.7mkr jeppa, þá þarf oft að taka eitthvað uppí.

Ég var bílabraskari. átti t.d. 7 bíla fyrir bílpróf. En síðustu ár hef ég átt c.a bíl á ári.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 22:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Til hamingju

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 23:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
neinei, en þegar maður selur 4.7mkr jeppa, þá þarf oft að taka eitthvað uppí.

Ég var bílabraskari. átti t.d. 7 bíla fyrir bílpróf. En síðustu ár hef ég átt c.a bíl á ári.


fart erum við að tala um millu sem þú fekkst i hendi ?


Last edited by hostage on Tue 27. Apr 2004 00:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 23:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og patrol líka uppí??? :roll:

Það er vel hægt að gera þessa Saab bíla flotta og svo er svissin á skondnum stað 8) og þokkalegt tog í þessu...

En hvernig endaðir þú með grandarann, keyptir þú hann ekki? Ég sé þú ert að safan og undirbúa þig fyrir kaup á rétta bílnum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group