bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Áhugaverðar Felgur
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvernig finnst ykkur þessar?

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 20:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottar! 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er geðveikt að fíla þær. Ég sé núna að ef ég legg aðeins meiri pening í bílakaupin þá er hægt að fá alveg geðruglaða lítið ekna 325 á í kringum milljón.

Úff sumarstarfið nálgast og bíll um leið.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda um þennan, E36 á 10" breiðum 17" felgum...

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kristjan wrote:
Ég veit ekki alveg hvað ég á að halda um þennan, 10" breiðar 17" felgur..

Image


Það er bara cool maður 8) :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hlýtur að tracka vel ;)


Bling Bling
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Efstu felgurnar voru alveg frekar nettar :) En þessi blái var á frekar stórum felgum fyrir minn smekk,

Rekur hann þetta ekkert upp í ? Minn (E36 320) er á 17" bmw felgum og hann rekur stundum upp í

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Efstu felgurnar voru alveg frekar nettar :) En þessi blái var á frekar stórum felgum fyrir minn smekk,

Rekur hann þetta ekkert upp í ? Minn (E36 320) er á 17" bmw felgum og hann rekur stundum upp í


Hvaða stærð af dekkjum ertu þá með?

Spurning með ástand dempara og/eða gorma hjá þér eða er bíllinn lækkaður?

Ég er með 225/45 17" og eins og flestir hér kannast við þá er bíllinn minn nú lækkaður umtalsvert að framan og það heyrir til tíðinda ef dekkin rekast í plasthlífarnar í hjólaskálunum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er á 235/45 og er með ///m fjöðrun og ég hef einusinni rekist uppí. Það var í yfirstýringu (sem var óvart :oops: ) með fullan bíl og það var bunga í veginum. Þannig að þú ættir ekkert að vera að reka uppundir :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Áhugaverðar Felgur
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 17:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Kristjan wrote:
Hvernig finnst ykkur þessar?

Image


Mér persónulega finnst þær bara alltílagi, alls ekki meira en það :?
Það er nú aðallega finnst mér með svona felgur þar sem að kanturinn kemur ,,inn fyrir" felguna þá lúkkar felgan minni....
...æji veit það ekki, en þá átti ég Hondu Prelude með felgum þar sem svona ,,bolta-lúkk" var á kantinum og þær voru ekki að virka fyrir mig, virkuðu minni en þær voru!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group