bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 11:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
er einhver sem getur lánað 5x120 spacera? c.a. 5cm í eitthverja klukkutíma??

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
5cm þykka spacera?? það er alveg hrikalega mikið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 12:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Einarsss wrote:
5cm þykka spacera?? það er alveg hrikalega mikið


tjaaa er það svo?



Image

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það er alveg breyting uppá 50 í offset, þannig að já mér finnst það mikið :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 13:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, ég get staðfest að það er hrikalega mikið :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 13:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
saemi wrote:
Já, ég get staðfest að það er hrikalega mikið :P


Það getur vel verið :) það er samt hellingur til af svona þykkum bolt on spacerum

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 17:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
ekki á þessu skeri

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 06:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Thrullerinn wrote:
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei


Alveg sama álag og að rönna felgur með utarlegu offsetti,,,,

Hef rönnað spacera á flesta mína bíla alveg frá 8mm uppí 71mm :lol:

Ef þetta er quality bolt on spacerar þá er ekkert að þessu

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 06:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
F2 wrote:
Thrullerinn wrote:
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei


Alveg sama álag og að rönna felgur með utarlegu offsetti,,,,

Hef rönnað spacera á flesta mína bíla alveg frá 8mm uppí 71mm :lol:

Ef þetta er quality bolt on spacerar þá er ekkert að þessu


Nei, það er meira álag á hjólalegur að nota speisera.

En það er ekki svo mikið að það sé að fara að skemma hjólalegurnar 5 klukkutímum. Kannski á nokkrum mánuðum ef legurnar eru orðnar slappar og speisarnir eru ekku góðir, en 5 klst gera lítið sem ekkert.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Danni wrote:
F2 wrote:
Thrullerinn wrote:
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei


Alveg sama álag og að rönna felgur með utarlegu offsetti,,,,

Hef rönnað spacera á flesta mína bíla alveg frá 8mm uppí 71mm :lol:

Ef þetta er quality bolt on spacerar þá er ekkert að þessu


Nei, það er meira álag á hjólalegur að nota speisera.

En það er ekki svo mikið að það sé að fara að skemma hjólalegurnar 5 klukkutímum. Kannski á nokkrum mánuðum ef legurnar eru orðnar slappar og speisarnir eru ekku góðir, en 5 klst gera lítið sem ekkert.


Okei :lol:

Að rönna felgur með offset 0
Og rönna síðan felgur með offset 50 og bæta síðan við 50mm spacer þannig að offset verði 0

Hvernig er það meira álag á legur í seinna dæminu, þetta kemur útá það sama!

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
F2 wrote:
Danni wrote:
F2 wrote:
Thrullerinn wrote:
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei


Alveg sama álag og að rönna felgur með utarlegu offsetti,,,,

Hef rönnað spacera á flesta mína bíla alveg frá 8mm uppí 71mm :lol:

Ef þetta er quality bolt on spacerar þá er ekkert að þessu


Nei, það er meira álag á hjólalegur að nota speisera.

En það er ekki svo mikið að það sé að fara að skemma hjólalegurnar 5 klukkutímum. Kannski á nokkrum mánuðum ef legurnar eru orðnar slappar og speisarnir eru ekku góðir, en 5 klst gera lítið sem ekkert.


Okei :lol:

Að rönna felgur með offset 0
Og rönna síðan felgur með offset 50 og bæta síðan við 50mm spacer þannig að offset verði 0

Hvernig er það meira álag á legur í seinna dæminu, þetta kemur útá það sama!

Sama hvaða offset er þá er miðjan alltaf uppvið höbbinn ;)
Þegar þú setur svona stóran speiser þá er þyngdin öll kominn lengra frá, meiri streita, mér finnst þetta einhvern veginn virka ef ég hugsa þetta snögglega.
En ég veit samt ekkert um endinguna á þessu!
Hef lítið sem ekkert séð að þetta sé að faila hjá fólki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 03:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
maxel wrote:
F2 wrote:
Danni wrote:
F2 wrote:
Thrullerinn wrote:
þetta hljómar BARA rangt, 5 cm.. legur og þessháttar segja eflaust bara nei


Alveg sama álag og að rönna felgur með utarlegu offsetti,,,,

Hef rönnað spacera á flesta mína bíla alveg frá 8mm uppí 71mm :lol:

Ef þetta er quality bolt on spacerar þá er ekkert að þessu


Nei, það er meira álag á hjólalegur að nota speisera.

En það er ekki svo mikið að það sé að fara að skemma hjólalegurnar 5 klukkutímum. Kannski á nokkrum mánuðum ef legurnar eru orðnar slappar og speisarnir eru ekku góðir, en 5 klst gera lítið sem ekkert.


Okei :lol:

Að rönna felgur með offset 0
Og rönna síðan felgur með offset 50 og bæta síðan við 50mm spacer þannig að offset verði 0

Hvernig er það meira álag á legur í seinna dæminu, þetta kemur útá það sama!

Sama hvaða offset er þá er miðjan alltaf uppvið höbbinn ;)
Þegar þú setur svona stóran speiser þá er þyngdin öll kominn lengra frá, meiri streita, mér finnst þetta einhvern veginn virka ef ég hugsa þetta snögglega.
En ég veit samt ekkert um endinguna á þessu!
Hef lítið sem ekkert séð að þetta sé að faila hjá fólki.


Það er nákvæmlega þetta sem gerist.

Ég er ekki að segja að þetta sé eitthvað hættulegt fyrir hjólalegurnar og það er bókað mál að þær fari fyrr, heldur að það er ekki rétt að þetta er sama álag og að rönna felgur með samskonar offsetti og þú býrð til með spacer.

En það skiptir meira máli að spacerinn sé með rétta miðju fyrir bílinn og felgurnar ef það á að keyra eitthvað á honum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 11:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Hef keyrt um 60.000km með 45mm bolt on spacera á VR4 síðastliðin 5ár og aldrei neitt problem...

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group