bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja eru ekki einhverjir hér inni sem vita eithvað hvað á að skoða í þessum málum.

Hvað á að kaupa, hvað á að varast.

Er að spá í 42" tæki og þarf að vera þokkalegt.

Endilega ef einhver veit meira en ég um þessi mál þá vantar mig hjálp.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mæli með Sony, Panasonic og Philips allavega :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hvernig eru LG sjónvörpin í Hátækni? (Olís á Hátækni svo ég er ekki hlutlaus hehe) en ég held að þau séu helvíti flott..:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Myndi ekki fara í stærra en 18". Annað lookar bara ekki rétt :angel:

...
En svona í alvöru hef ég heyrt einhverja jákvæða hluti um LG.
Verðið er gott í það minnsta. Veit ekki með endingu og svona.

Einhver reviews hér:
http://reviews.cnet.com/best-high-definition-tvs/

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 13:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
budget?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég er með 37" sharp LCD aquos mjög sáttur með það, Pabbi er með 42" tæki í þeirri línu og er einnig sáttur.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi fyrst hugsa í hvað sjónvarpið verður notað og svara í kjölfarið eftirfarandi spurningum:

Þarftu full HD upplausn?

Skiptir þykktin á sjónvarpinu öllu máli? (útaf Plasma vs. LCD vs. LCD með LED lýsingu)

Persónulega vil ég ekki sjónvarp sem er undir 100 hz, endurnýjunartíðnin, en þó nokkuð er um sjónvörp sem eru undir 100 hz sem eru til sölu í dag.

í LCD skilst mér að Samsung, Philips og LG séu bestir en í plasma eru það Panasonic.

Síðan er það spurning, hversu mikið þetta má kosta, hef séð marga mæla með Philips - 42PFL5405H og skoðaði ég það svolítið sjálfur en ákvað þá að geyma aðeins sjónvarpskaup en leist einna best á þetta útfrá að fá sem mest fyrir peninginn.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 16. Dec 2007 15:48
Posts: 86
Location: Keflavík
pabbi var að fá sér svona http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46G20

bara flott og svo er hægt að tengja það við rouderinn heima hjá þér og spilað myndir úr tölvunni þinni í gegnum rouderinn. og svo er hægt að setja USB lykil í hliðinna á því og spilað myndir þannig líka eða músík svo er helling af öðru drasli í því sem ég kann ekkert á. það er hægt að komast á youtube og nokkrar síður skoðað trailera og einnig farið á twitter. þetta er samt 46" en sýnist þetta tæki vera svipað ef ekki alveg eins nema 42" http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42G20

_________________
Hannes Hlífar Gunnarsson
BMW 318 96' í notkun
BMW 320 93' Partaður
Subaru Legacy 97' Seldur
Volvo 240 87' Seldur
Toyota avensis 99' Seldur
Derbi DRD Racing 80 SM SELT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Útsala í gangi hjá Hátækni, http://www.hataekni.is/is/utsala

TX-P42G20E 42" Neo Plasma Panasonic FHD 249.995 189.995
TX-P42S20E 42" Panasonic Plasma FHD 600Hz 179.995 149.995
TX-P42S30E 42" Panasonic Plasma FHD 600Hz 219.995 189.995

Ég tæki eitthver þessara tækja, á sjálfur TX-P42S20E og er bara sáttur með það.
Er alveg að gera sig, bæði í HD og SD efni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Budgetið er svona 200þ svo ef þarf þá er alveg svigrúm til að teiga sig upp um nokkra 10þ kalla.

Langar í tæki sem er nettengt og ég geti tengt tölvuna mína við hana.

En hvað segið þið við Lcd Plasma eða led. Hvað á maður að kaupa ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Philips helst tæki með Ambilight, erum með 37" þannig, mjög fín mynd og þægilegt að horfa á það í öllum upplausnum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
heima er 42" panasonic plasma 720p

Frábært tv nema hvað það hitnar mikið

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ég vann sjálfur hjá Hátækni og mér finnst það segja helling að hver einn og einasti starfsmaður átti Panasonic Plasma. (fyrir utan skólastrákinn mig :) )

Ég sjálfur var einstaklega hrifinn af LG tækjunum. Passa bara að hafa það 100hz og full hd.

Hvað plasma vs lcd varðar þá er það bara smekksatriði. Ég hef gaman af þessum "unreal" litum og öðru sem lcd gefur á meðan sumir vilja þetta meira natural look sem Plasminn gefur. Led dæmið er ekki komið á það stig þar sem það skiptir máli. Það sem Led tækin í dag hafa fram yfir venjulegt LCD tæki er bara hversu þunn þau eru. Oled tæknin er það sem koma skal en slíkt tæki kostar um 500 þúsund í 15" minnir mig. Það stærsta sem þeir höfðu búið til fyrir hálfu ári síðan í Oled var 37". Ég vill ekki vita hvað það kostar.

Ég myndi fara á útsöluna í Hátækni og fá að tala við Danna. Það er hafsjór fróðleiks og virkilega klár náungi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 16:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
First off, þá tekuru ekki Philips yfir Panasonic nema eitthvað rosalegt hafi gerst síðustu 2 ár. (Ég er bara inní þessu þegar ég er að versla.)

Second, þá verðuru að hafa í huga að Panasonic hefur bæði quality og budget sjónvörp. Mig *minnir* að TX línan sé budget og TZ meira quality. Það getur kannski borgað sig fyrir þig að taka aðeins eldra TZ tæki frekar en TX.

Third, hér er spjallborð með die-hard AV nördum sem hafa þetta sem hobby #1, 2 og 3, ef þú vilt virkilega kynna þér þetta: http://www.avsforum.com/avs-vb/forumdisplay.php?f=9


Ef þú nennir því ekki, vertu þá bara viss um að tækið sé FullHD, mættu á svæðið og skoðaðu sjálfur litagæðin, hraðann (sum sjónvörp eru með mýkri hreyfingar en önnur), speglunina á skerminum og það allt. Ekki hlusta á eitthvað sölumannskjaftæði. Þeir hika ekki við að bulla í þér ef þeir eru að reyna losa um á lager.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er með nýlegt Samsung LED tæki sem er algjör snilld,
mjög skýr mynd og svo er það nettengt þannig að maður
getur spilað fæla af tölvu yfir CAT (og líka af usb).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group