Á til aflestrarbúnað til að lesa tölvuna og þurka út villur á mörgum gerðum af BMW. Ég keypti þetta og notaði á e38 sem ég átti. Tegist við fartölvu (sem fylgir) en í henni er bæði hugbúnaður til aflestrarins og viðgerðarhugbúnaður fyrir BMW bíla. Þar flettir maður upp í bilanalýsingum og fær upplýsingar um hvernig á að gera við, sama og BMW verkstæðin nota (TIS).
Þessi búnaður virkar á að mig minir á alla bíla með hringlaga tölvutenginu í húddinu sem gæti verið til 2001, en ég er ekki viss.
Langar til að fá 30 þús fyrir þetta.
Magnús
|