bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW í USA
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 11:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
guð minn góður, ég er búinn að vera að fara yfir ebay um helgina og skoða Bimma í USA, það er fáránlegt hvað þú getur fengið flotta bíla þarna úti á lítinn pening, kaupmáttur okkar íslendinga er enginn á þessum bílum hérna heima en svo er þetta --- mega ódýrt úti ---

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-Z4-3 ... sQ5fTrucks

ég er til dæmis að drepast yfir þessum 22 þús milur 2,3 millur og allir brosa! -

varð bara að hleypa smá steam út. óþolandi land sem við búum á!

svo skulum við ekki einu sinni ræða það að fyrir 4,5 fær maður þennan fína m5....

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-5-Se ... 070wt_1166

andskotans.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ljótar felgur á báðum bílum :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 11:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
hættu þessu! :)

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Nei Viggó hætt ÞÚ ! Þetta eru vondar uppl. sem maður vill ekki vita :argh:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 11:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
maður verður alveg ótrúlega sjokkeraður first þegar að maður áttar sig á því að maður keyrir um á einhverjum Dodge nitro, sem er metinn á 4,9.... þarf ég að endurtaka mig ... Dodge nitro, þetta er ekki m5

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Viggóhelgi wrote:
maður verður alveg ótrúlega sjokkeraður first þegar að maður áttar sig á því að maður keyrir um á einhverjum Dodge nitro, sem er metinn á 4,9.... þarf ég að endurtaka mig ... Dodge nitro, þetta er ekki m5



Getur nú sjálfum þér kennt um að aka um á þeim viðbjóði :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
John Rogers wrote:
Viggóhelgi wrote:
maður verður alveg ótrúlega sjokkeraður first þegar að maður áttar sig á því að maður keyrir um á einhverjum Dodge nitro, sem er metinn á 4,9.... þarf ég að endurtaka mig ... Dodge nitro, þetta er ekki m5



Getur nú sjálfum þér kennt um að aka um á þeim viðbjóði :lol:

:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
ég vill ekki heyra eða lesa svona dónaskap !

Nitro'inn er TOPPURINN! ... ok kannski ekki toppurinn, en dem ég er að fýla hann! :)

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Aðeins vitfirringar fara á BMW spjallborð og búast við lofum á Dodge!

Veit samt ekkert hvað Dodge Nitro er. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
hahah, já, það segirðu satt, enda kom ég ekki með hann hingað til að fá lof! :)












ENDA NITRO ... (:

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW í USA
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þessi Zeta er nammi.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group