bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felguþrif
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 23:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Góða Kvöldið.

Ég var að basla síðustu tvö kvöld við að taka felgur alveg í gegn, felgur sem hafa ekki verið notaðar í langan tíma og voru ekki þrifnar eftir síðustu notkun. Mér tókst nokkuð vel að þrífa þrjár af felgunum, þær eru alveg tilbúnar núna. Fjórða felgan er þó mun verri. Það er heill hellingur af fastri drullu á henni. Ég er búinn að nota tjöruhreinsi, sápuþvo, tvö eða þrjú önnur efni sem ég hef fengið eitthver meðmæli á og enn er felgan ekki nægilega hrein. Er búinn að nota svammpa, tuskur, felgubursta, tannbursta og eyrnapinna við þetta, og hef náð öllu lausu af felgunni.

Mín spurning er hvort þið vitið um eitthver sterk efni eða áhöld til að losa þessa drullu? Ef þið ætlðið að mæla með efnum sem eru svo sterk að þau gætu farið illa með lakkið á felgunni þá væri vel þegið að fá upplýsingar um öruggustu leiðina til að nota það.

Takk Takk
Gunnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 23:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Felgusýra er mjög seig.

Veit ekkert hvernig felgur þú ert með svo ég get ekki sagt til um hvort sýran megi fara á þær, sérð á brúsanum hvernig málmar eru viðkvæmir fyrir þessu. Mæli með Autoglym, hefur allavega virkað vel hjá mér.

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 23:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ertu búinn að prufa felgusýruna frá Málningarvörum??
Hún heitir super alloy og ef hún virkar ekki, þá er held ég ekkert annað sem dugar ;)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 23:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
ValliB wrote:
Felgusýra er mjög seig.

Veit ekkert hvernig felgur þú ert með svo ég get ekki sagt til um hvort sýran megi fara á þær, sérð á brúsanum hvernig málmar eru viðkvæmir fyrir þessu. Mæli með Autoglym, hefur allavega virkað vel hjá mér.


þetta eru M3 Replicur, ekki veistu hvort þetta efni meigi fara á þær? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 11:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Gunni13 wrote:
ValliB wrote:
Felgusýra er mjög seig.

Veit ekkert hvernig felgur þú ert með svo ég get ekki sagt til um hvort sýran megi fara á þær, sérð á brúsanum hvernig málmar eru viðkvæmir fyrir þessu. Mæli með Autoglym, hefur allavega virkað vel hjá mér.


þetta eru M3 Replicur, ekki veistu hvort þetta efni meigi fara á þær? :D


Ég hef bara ekki hugmynd um hvernig replicur þetta eru. Ætli það séu ekki til margar gerðir af replicum :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
wurth felgusýran er lygilega öflug

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
ValliB wrote:
Gunni13 wrote:
ValliB wrote:
Felgusýra er mjög seig.

Veit ekkert hvernig felgur þú ert með svo ég get ekki sagt til um hvort sýran megi fara á þær, sérð á brúsanum hvernig málmar eru viðkvæmir fyrir þessu. Mæli með Autoglym, hefur allavega virkað vel hjá mér.


þetta eru M3 Replicur, ekki veistu hvort þetta efni meigi fara á þær? :D


Ég hef bara ekki hugmynd um hvernig replicur þetta eru. Ætli það séu ekki til margar gerðir af replicum :)

http://www.1010tires.com/images/wheels/ ... _large.jpg þetta er mynd af eins felgum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 23:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Ein önnur spurning, hvar er best að versla þetta? Eru þessar felgusýrur til á næstu bensínstöð eða er þetta í eitthverjum sérstökum búðum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 01:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
ef þú vilt dunda þér í dágóðann tíma, þá er það felgusýra frá t.d. meguiars, þvo af, leir, hreinsibensín. Þetta ætti að ná flest öllu af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Þótt að mér sé meinilla við Sonax vörurnar þá virkar Sonax Xtreme felguhreinsirinn helv... vel :oops:

Image

vökvinn verður svona rauðvínsrauður þegar hann er að vinna á drullunni.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 03:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
98.OKT wrote:
Ertu búinn að prufa felgusýruna frá Málningarvörum??
Hún heitir super alloy og ef hún virkar ekki, þá er held ég ekkert annað sem dugar ;)


Á einmitt svona, mér var sagt að hún væri orðin bönnuð, er einhvað til í því ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 10:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Maggi B wrote:
98.OKT wrote:
Ertu búinn að prufa felgusýruna frá Málningarvörum??
Hún heitir super alloy og ef hún virkar ekki, þá er held ég ekkert annað sem dugar ;)


Á einmitt svona, mér var sagt að hún væri orðin bönnuð, er einhvað til í því ?


Þetta er algjört eitur, og menn eiga helst að vera með rykgrímu eða e.h á sér þegar verið er að nota þetta.
En ég veit ekki betur en að þetta sé ennþá í sölu. Að minnsta kosti vorum við í Brimborg að kaupa meira af þessu bara núna í seinustu viku, reyndar í 25 lítra einingum.
En þetta getur verið varasamt efni, og á helst ekki að nota á krómfelgur nema vera mjög snöggur og skola og þrífa vel af strax.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 19:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Image

besta sem ég hef notað, fæst á select

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 00:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 24. Aug 2009 19:03
Posts: 23
Super Alloy eða Conquest frá málningarvörum, ég hef verið að nota það og það virkar mjög vel.. en hverskonar drulla er þetta? hefuru prufað að nota HardWax eða silicon hreinsir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felguþrif
PostPosted: Thu 13. Jan 2011 00:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Wurth sýrusullið át í gegnum bletti sem Sonax og fleira gat ekki snert á mínum felgum.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group