fart wrote:
Það er alltaf gamana að velta hlutunum fyrir sér, en ég verð að segja að þú hlýtur að vera nett geggjaður ef þú ætlar að fara út í svona lagað. EF um væri að ræða eitthvað resoration dæmi eða alveg MINT E39M5 sem væri nánast eins og nýr en með slakar felgur, og þú ætlaðir að búa til show room eitthvað þá kanski, enda þínir peningar.
EN... samt alveg galið.
Þegar bónstöðin eyðilagði mínar orginal lét ég laga þær heima á Íslandi (núverandi bíllinn hans Gísla Giz). Málningaverkstæðið sem vann fyrir B&L gerði þetta fyrir mig. Mig mininr að þær hafi verið málaðar háglans svartar fyrst (en ekki húðaðar) og svo 100% rétta málningin yfir. Kom bara nokkuð vel út. Það má heldur ekki gleyma því að áferðin hefur ekki verið eins í gegnum framleiðsluferlið á E39M5. Sumir árgangarnir voru meira chrome á meðan aðrir voru dekkri, enda fer það algerlega eftir fjölda umferða og líklega þeim sem sprautar.
Persónulega myndi ég gera þetta heima og spara verulega.
Já, sammála því svo sem. Fyndnar pælingar samt og fólki er frjálst að gera það sem það vill, en ekki hvað.
Ég fékk nýjar OEM vegna innbrots, það var erfitt að fá þær, skildist að þetta væri til í takmörkuðu upplagi orðið. 2 voru til hér í SE og hinar 2 voru sorsaðar frá sitthvorum staðnum í DE. Varðandi litinn á þeim man ég það ekki alveg, skal kíkja í vor
G