bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
slapi wrote:
S85 er nátturulega alveg frábær mótor og með því betra sem hefur verið framleitt síðustu ár(vissulega margt áhugaverðara sem hefur komið) en þessu hefði ég aldrei trúað.

En V10 E30 virðist vera ansi mikið fyrir peninginn
.


Finnst ekkert varið í þetta :idea: ,,

Mega project og allt það ,, en S62 anyday umfram S85 :mrgreen:

E34 S85 :drool:


Þetta er einmitt draumurinn...... en mjög fjarstæður draumur það :argh:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
slapi wrote:
S62 finnst mér hafa meiri karakter
S85 er ,,,,græja,,,,,

Sv.H ///Mótorsport væri góður á V10 E34.


:lol2: vá hvað ég er OFBOÐSLEGA ósammála. breiðara vinnslusvið, V10, meira tog og 100 fleiri hestöfl á sama rúmtak og 8,250rpm!

S85 er bæði meiri græja og með mun meiri karakter IMO. Þessi mótor er algjört skrímsli á hærri snúningunum, ótrúlega rev-happy, en dettur niður í ultra smooth innanbæjar þegar maður vill.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 14. Dec 2010 08:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
slapi wrote:
S62 finnst mér hafa meiri karakterS85 er ,,,,græja,,,,,

Sv.H ///Mótorsport væri góður á V10 E34.


:lol2: vá hvað ég er OFBOÐSLEGA ósammála. breiðara vinnslusvið, V10, meira tog og 100 fleiri hestöfl á sama rúmtak og 8,250rpm!


?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
S62 finnst mér hafa meiri karakterS85 er ,,,,græja,,,,,

Sv.H ///Mótorsport væri góður á V10 E34.


:lol2: vá hvað ég er OFBOÐSLEGA ósammála. breiðara vinnslusvið, V10, meira tog og 100 fleiri hestöfl á sama rúmtak og 8,250rpm!


?

Þó svo að max NM komi fyrr inn á S62 er S85 að skila aflinu á mun breiðara sviði, og þá munar aðallega um þessa auka RPMs

edit: gætum líkega tekið nokkura ára session að debate-a þetta Þórður :lol: , fann ekkert gott samanburðar dyno sheet til að sýna hvað ég er að meina, en þessir mótorar eru næstumþví identical frá c.a. 3000 rpm, en svo við 5500 skilur á milli og svo stoppar náttúrulega annar í c.a. 7000rpm á meðan hinn fer áfram í 8,000rpm plús.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Tue 14. Dec 2010 08:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
S62 finnst mér hafa meiri karakterS85 er ,,,,græja,,,,,

Sv.H ///Mótorsport væri góður á V10 E34.


:lol2: vá hvað ég er OFBOÐSLEGA ósammála. breiðara vinnslusvið, V10, meira tog og 100 fleiri hestöfl á sama rúmtak og 8,250rpm!


?

Þó svo að max NM komi fyrr inn á S62 er S85 að skila aflinu á mun breiðara sviði, og þá munar aðallega um þessa auka RPMs


Já en nú er S85 með meira "peaky" power delivery og með 7 gíra kassa á móti
til að ná að halda honum alltaf inn á power bandinu. Myndi ekki segja að
vinnslusviðið sé breiðara þó að max rpm sé hærra.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
S62 finnst mér hafa meiri karakterS85 er ,,,,græja,,,,,

Sv.H ///Mótorsport væri góður á V10 E34.


:lol2: vá hvað ég er OFBOÐSLEGA ósammála. breiðara vinnslusvið, V10, meira tog og 100 fleiri hestöfl á sama rúmtak og 8,250rpm!


?

Þó svo að max NM komi fyrr inn á S62 er S85 að skila aflinu á mun breiðara sviði, og þá munar aðallega um þessa auka RPMs

edit: gætum líkega tekið nokkura ára session að debate-a þetta Þórður :lol: , fann ekkert gott samanburðar dyno sheet til að sýna hvað ég er að meina, en þessir mótorar eru næstumþví identical frá c.a. 3000 rpm, en svo við 5500 skilur á milli og svo stoppar náttúrulega annar í c.a. 7000rpm á meðan hinn fer áfram í 8,000rpm plús.


meinaru þá að hann hætti að auka hp á snúning eftir 7k? eða að hann snúist í 7þús?

hlýtur að vera fyrri möguleikinn þar sem ég hélt að s65 færi í 8400

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
meinaru þá að hann hætti að auka hp á snúning eftir 7k? eða að hann snúist í 7þús?

hlýtur að vera fyrri möguleikinn þar sem ég hélt að s65 færi í 8400

Í þessum umræðum okkar Þórðar erum við að tala um S62 vs S85.

S65 snýst í 8400 og það í samvinnu við M-DTC (sértaklega) þýðir að hann er vel snöggur.

En í samanburði S62/S85 var ég að segja að vinnslusviðið væri mun breiðara á þeim síðarnefnda þó svo að tog kúrvan rísi fyrr á S62 þar sem að S85 nær hinum fljótt, svo eru þeir nánast eins, þangað til í 5500rpm en þá fer S85 að stinga af. Svo í 7000rpm er S62 búinn, en þá heldur S85 áfram í rúma 8000rpm.

Ekki besta grafið, vantar svolítið á það
Image

Þetta er svona endalaust debate á milli E39 og E60 aðdáenda. Þeir fyrrnefndu kvörtuðu yfir togleysi E60 þrátt fyrir að peek tog sé í raun hærra (520nm vs 500c.a.) að því að það kemur seinna inn.

það sem væri áhugavert væri að sjá rönn á milli E60M5 USA manual í 400hp mode vs E39M5

En þetta er komið vel út fyrir topic :lol: :lol: :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vá hvað ég tók ekki eftir að' þið svissuðuð yfir í s62 :)

ég hef keyrt E60 mjög lítið. nokkra bíltúra bara og það er orðið langt síðan í dag, en ég man að mér fannst ekki svo mikið grunt í honum down low, en ofsalegt top end. en annars gat ég ekkert prufað það að viti, enda þá bíll uppá margfjöld fjáráð mín

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Heyrðu þú þarna bankakúkur þú nærð ekki hvað ég er að segja :lol: :lol:

Karakter er ekki hægt að skilgreina með allskonar dynosheet og togtölum á snúning.
Það segir til um hvernig mótorinn vinnur.

S62 er svona hálftaminn gómaður villihestur sem maður hefur náð 100% sambandi við.

S85 er geimverkfræðingur á sýrutrippi en kemst síðan í ljós að hann er T-1000


Af þessum tveimur vinnur S85 allann minn hug þó karakterinn í S62 heilli mig alltaf.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Dec 2010 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
S62 er hlunkur


S82 er íþróttamaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
gstuning wrote:
S62 er hlunkur


S82 er íþróttamaður


S85 ?

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
S82.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 04:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
gstuning wrote:
S82.


Í hverju er slíkt ?

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 07:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
S82 er ekki til


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er mikið hraunað yfir s62 þessa dagana, og líka einn besta akstursbíl seinni ára sem hún kom í.

og jú ég skil samanburðinn þegar er verið að tala um s85 og álíka bíla. meirasegja þótt ég beri hana bara saman við ls1 mótorinn sem var í mínum bíl sem virtist litlu minni orku skila, þá er s62 samt æðislegur mótor að hafa í bíl, gott response og tog allstaðar á rev-bandinu (í real live driving) og svo jú mjög ásættanleg vinnsla, tæplega 1800kg bíll sem fer míluna á háum 12/mjög lágum 13

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group