bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er með stakan heimabíomagnara og svo CD spilara tengdan við og það virkar bara eins og það á að gera, svo fæ ég mér plötuspilara sem ég tengi inn á magnarann. Málið er að ég næ ekki nægum styrk út úr plötuspilaranum, aðeins c.a 1/5 af volum sem ég fæ úr CD. Getur verið að nálinn sé að stríða mér eða hafa menn lent í þessu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 22:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Er hann með phono inngang....ef svo er ekki þá þarf sérstakan phonomagnara....

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er jarðtengingin fyrir plötuspilarann tengd í magnarann?

ég man eftir því á einhverju dóti sem við áttum heima, það var stakur vír sem þurfti að jarðtengja í magnarann í skrúfu
þar aftann á til að fá eitthvað hljóð.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Oct 2010 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
MR.BOOM wrote:
Er hann með phono inngang....ef svo er ekki þá þarf sérstakan phonomagnara....


Takk takk stundum hugsar maður ekki :mrgreen: var með þetta í vitlausum inngangi eða LD, veit ekki afhverju og var búin að tengja jarðsambandið við magnarann.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group