Í tilefni þess að þráður
747 er komin upp þá ætla ég að sýna ykkur eitt magnaðasta tæki sem mannkynið hefur búið til.
þessi flugvél hefur alltaf verið kölluð Drottning háloftana og Júmbó þetta er að sjálfsögði
Boeing 747.Þessi flugvél kom fyrst til sögunar rétt fyrir 1970 og fyrsta flugið var February 9, 1969.
Þegar flugmenn sáu þessa vél í fyrsta skipti sögðu allir að þessi vél ætli aldrei eftir að fara í framleiðslu og væri bara allt of stór en um leið og þeir voru búnir að prufa að fljúga þá var allt annar rómur og þá sögðu þeir að þetta væri BESTA flugvél sem gerð hefur verið.
Frá 1969 er búið að selja 1418eintök og það eru 109eintök í pöntun/framleiðslu(=1527stk) sem gerir þetta einmest selda þota í heimi og þar af eru 19vélar í eigu Íslensku flugfélaginu "Air Atlanta Icelandic" og 5 af þeim er svo nefnd
747-400 sem er Toppurinn af 747 flugvélonum.
ATH. ef myndirnar virka ekki opnið þessa síðu
http://www.airliners.net og refresh-ið þessa síðu annars er linkur af myndonum fyrir ofan hverja mynd.
Drottning Háloftana þótt að þessi vél sé í niðurníðslu er hún samt tignarleg
http://www.airliners.net/photo/Hydro-Ai ... 1022657/M/
þessi mynd er tekin á keflavíkur velli maí 1983
http://www.airliners.net/photo/NASA/Boeing-747-123(SCA)/1247917/M/
http://www.airliners.net/photo/United-P ... 47-212B(SF)/0435369/M/

íslensk 747-230 AirAtlanta TF-ARM á Schiphol flugvelli í hollandi. Leiguvél.
http://www.airliners.net/photo/MASkargo ... 7-230BM(SF)/0785483/M/
http://www.airliners.net/photo/Canadian ... 0136849/M/
Önnur íslensk 747-236 TF-AAA Air atlanta
http://www.airliners.net/photo/Untitled ... 1791580/M/
http://www.airliners.net/photo/Pakistan ... 0332946/M/
http://www.airliners.net/photo/Qantas/B ... 0968767/M/
http://www.airliners.net/photo/Japan-Ai ... 0647565/M/
http://www.airliners.net/photo/Air-Indi ... 0132340/M/
http://www.airliners.net/photo/United-A ... 1125734/M/
http://www.airliners.net/photo/Atlas-Ai ... 1019441/M/
http://www.airliners.net/photo/Qantas/B ... 0162391/M/
http://www.airliners.net/photo/Air-Fran ... 0246872/M/
http://www.airliners.net/photo/NASA/Boeing-747-123(SCA)/0905167/M/
http://www.airliners.net/photo/KLM---Ro ... 0999209/M/
http://www.airliners.net/photo/KLM---Ro ... -206BM(SUD)/1449696/M/

í lokin mæli ég með því að þið lesið Wikipedia síðuna um Boeing 747
http://en.wikipedia.org/wiki/Boeing_747 ... d_variants