Jæja kominn tími á smá update.
Fór til Evrópu núna um daginn, þar skilaði ég augnlokunum en gat því miður ekki fengið hina tegundina þar sem þau voru ekki til á lager. Þau koma bara seinna

Efri spoilerinn (afturrúðulip-ið) og lip-ið undir framstuðarann liggja hérna inní herbergi og bíða í rólegheitunum eftir næsta sumri, BBS RS II felgurnar eru komnar undan og fá mikla umhugsun í vetur.
Bíllinn fór í dag í vetrargeymslu þannig að við nýttum tækifærið og kipptum 1BADTT með í eftirdragi (á bílaflutningakerru), magnað hvað þessi litla vél togar

var með næstum tvöfalda þyngd sína í eftirdragi og erfiðaði ekki mikið fannst mér
BMW kann sko að smíða vélar
Nokkrar myndir til að sanna

(afsakið gæðin, teknar á síma, hin varð eftir heima)



BIVIVV - 1BADTT og annar Benz-inn hjá foreldrunum


Svo í vetur mun ég safna að mér ýmsum hlutum eins og coilover kerfi, spilara (kominn með græjur

), eye lids eða framstuðara og svona. Strax farinn að hlakka til næsta sumars

_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
