bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E34 520ia
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Sælir,

Keypti þennan forláta bmw 520ia í gærkveldi. framleiddur 10/1990 skráður sem 1991 árgerð.
keyrður 265þús km, topplúga og rafmang í rúðum frammí :lol: annars bara nokkuð strípaður.

Image

Í morgun svo ákvað viftureiminn að gefa sig. Allt stopp :aww:

því verður reddað sem fyrst.

Þarf að ditta að boddy talsvert og sitthvað fleira sem verður gert þegar efni leyfa.

Image


Last edited by gulli on Sun 27. Mar 2011 00:09, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Jæja þá er þessi kominn á skrið aftur, Eitt stykki sveita mix í gangi sem olli þessu. Búið var að setja alltof litla viftureim í bílinn til að þurfa ekki að setja hana uppá strekkjarahjólið, þannig að það var enginn dempun á reiminni og hún því orðin ansi vel eydd :argh:

Skemmtileg byrjun á annars ágætis bíl. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Fri 03. Sep 2010 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Flottur. Verður gaman að leggja við hliðina á öðrum E34 í vinnunni á komandi dögum :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Fri 03. Sep 2010 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Danni wrote:
Flottur. Verður gaman að leggja við hliðina á öðrum E34 í vinnunni á komandi dögum :D


:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Næst á dagskrá er að laga eftirfarandi..

Bretti farþegameginn.
Bílstjórahurð (hægt að pússa niður ryðbólurnar,, nenni því bara varla, Langar að sjá hvort mér býðst hurð á góðu verði).
Lokinn á afturstuðarann.
Laga púst /// jafnvel að finna einhvern tvöfaldan endakút sem framleiðir ekki mikinn hávaða.
Bensíntankur (lekur í ca 50L)
Slag í stýrinu.
Dæld á sílsa sem þarf að toga út og sparsla uppí sennilegast.


Last edited by gulli on Sun 19. Sep 2010 11:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 12:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Lýst vel á þessi plön :)

Ég á kastara uppí hillu sem þú getur fengið fyrir lítið verð, er með þetta i Garðinum.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gulli wrote:
Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???





gerðu þennan flottann :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Plönin sánda 8) Þessum vantaði einmitt smá ást..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 20:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
gulli wrote:
Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???


Er með þetta útí fiskhúsi hjá pabba. Man ekkert i hvaða ástandi þeir voru samt, skal skoða það og láta þig vita.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia 1991
PostPosted: Mon 06. Sep 2010 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Komment has been removed :lol:


Last edited by gulli on Sat 26. Mar 2011 23:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Sep 2010 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Komment has been removed


Last edited by gulli on Sat 26. Mar 2011 23:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Sep 2010 03:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Sep 2010 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Vlad wrote:
Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)


Ég skal skipta við þig um skottlok :lol: Finnst þetta ekkeret spes... veit ekki einu sinni hvað þetta þýðir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Sep 2010 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
gulli wrote:
Vlad wrote:
Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)


Ég skal skipta við þig um skottlok :lol: Finnst þetta ekkeret spes... veit ekki einu sinni hvað þetta þýðir :lol:


skottlokið þitt vill bjór

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group