Ég seigi Apple!
Ég hef alla tíð verið Apple hater, þangað til ég gafst upp á öllum PC í tengslum við hljóðvinnslu og fékk mér 17" macbook pro unibody.
Málið er að sami aðili hannar og setur saman allt. Software og hardware (Utanvið hin og þessi forrit að sjálfsögðu, en Apple eru samt duglegir að búa til góð forrit sjálfir)
Og með hönnuni þá virðist þetta vera einhvernvegin svona hjá þeim.
Quote:
"heyrði við getum haft skjálæsinguna svona takka sem þú ýtir til hliðar... Eða við getum gert þetta einhvernvegin öðruvísi og betra. Spáum í þessu og sjáumst eftir viku með hugmyndir"
Meðan japanarnir eru:
Quote:
"drífa sig, koma þessu saman.. Hérna notaðu þetta bara og komdu þessu svo í framleiðslu"
Ég er semsagt að reyna að segia að Apple hugsa mjög mikið um hönnun á vörunum sínum og það skilar sér mikið í notkun og notagildi. Auðvitað fagurfræðilega líka en það er ekki ókostur þó margir horfi á það eins og óþarft snobb.
Dæmi: Unibody vélarnar eru sléttar að neðan.. það er engin rauf fyrir viftu sem þarf að passa að sé ekki blokkeruð nema aftan á vélinni undir skjálöminni.
Skjálömin kemur niðufyrir boddyið þannig að skjárinn lyftist ekki óþarflega hátt og þannig tekur vélin minna pláss. Vélarnar eru litlar samanborið við skjástærð og léttar.
Lyklaborðin eru mjög þæginleg og baklýst sem er ekki sjálfgefið í öðrum vélum, Snertiflöturinn fyrir músina er mjög stór og styður multytouch sem verður alveg ómissandi eftir nokkra daga í notkun.
Apple vélar koma með mjög vandaða og flotta skjái og er upplausnin í 17" vélinni alveg !!!!
Skjárinn leggst á vélina og er haldið niður með segli, Einfallt og rosalega þæginlegt sem bara hugsandi mönnum dettur í hug

Ég er ekki með þrek í fyngrum til að telja upp alla kostina sem ég sé við þessa vél Hardware, og Software'lega séð einfaldlega virkar hún hvað sem ég er að gera og enn sama hversu mikið og þungt ég er að gera.
Já og Eftir að Steam kom fyrir mac er ekki hægt að láta leikjaleisið stoppa sig heldur og skjákortin í nýju vélunum eru með þeim betri skilst mér í fartölvum í dag.
Sjálfur er ég með tvö skjákort í minni, Annað endir batterýið í 8 tíma (Sannreynt) og hitt spilar
nýlega tölvuleiki í hæstu gæðum.
Nýju kortin eru betri og tölvan getur séð sjálf um að skipta á milli kortanna eftir þörfum.
En svona til gamans langar mig að setja myndir sem ég tók af 15" dell vélinni minni til samanburðar við 17" Apple vélinni og setti inn í umræðu á Vaktinni þar sem einhverjir voru að mæla gegn 17"+ fartölvum sökum hversu stórar þær voru.
Þetta er semsagt 15,4" Latitude VS 17" Unibody






