Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
hvað eru gjöldin há
Fer eftir kaupverði
Held það sé líka spurning hvernig tollstjóri túlkar flutning/tryggingu.
Venjulega bætist það við tollverð en í þessu tilviki þyrfti að fá úr því skorið þar sem bíllinn er nú þegar kominn heim.
Ef bíllinn selst á 250k og ekki er gert ráð fyrir neinum viðbótum við tollverð (s.s. flutningur og trygging)
Yrðu gjöldin tæplega 158k. 75k í vörugjöld (35%) og tæp 83k í vsk (25,5%).
Við þetta bætist svo kostnaður vegna forskráningar, númer og skoðun.
Mætti gera ráð fyrir að bíllinn yrði að lenda í ca. 420 - 450k. Þá á eftir að gera við.
Þetta er sett fram til að hjálpa og með fyrirvara um hugsanlegar vitleysur
