bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 22:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Hvar fæst 98 okt bensín nú til dags??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
N1


edit

ekki á öllum stöðvunum þeirra samt

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Olís á Sæbrautinni. Stendur allavega 98 á einni dælunni, sá þetta þegar ég tók þarna bensín í dag.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
N1 í Hafnarfirði og upp á Höfða.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
N1 Gagnvegi, Olís hjá Granda

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Wed 02. Jun 2010 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
olís við glæsibæ

hvað er málið er Vpower bara hætt að selja það eða ?

hef ekki fundið það neinstaðar :(

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 00:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Jamm...hætt að selja V-Power.
Var smá umræða um þetta hér fyrir stuttu...
viewtopic.php?f=16&t=44738

Eftir því sem ég best veit þá er ekki hægt að fá meira en 95 octan á öllu austurlandi. Hringdi í N1 í dag og þeir sögðust hafa hætt með 98 fyrir austan vegna þess að ekkert seldist. Hvað eldsneyti varðar þá fer ferðalag á bílnum að verða svipað og á rellunni. Maður þarf að plana eldsneytiseyðslu, stoppa á þeim stöðum þar sem eldsneyti er í boðið og svo halda svo förinni áfram. Nema maður reddi sér með 95 OCT, octane-boosterum eða bensínbrúsum.

Annars hef ég fengið mér 98 OCT hjá N1 í Hafnarfirði og Höfða.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 02:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Apr 2008 23:50
Posts: 39
olís grafarvogi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 07:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 18:49
Posts: 109
finnbogi wrote:
olís við glæsibæ

hvað er málið er Vpower bara hætt að selja það eða ?

hef ekki fundið það neinstaðar :(



Restin af Vpower er til sölu hjá skeljungi á birkimel. Síðast þegar ég tók bensín, þá voru til einhverjir 7 þús lítrar eftir.

_________________
F20 BMW 118d '14
E90 BMW 320i '05 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
N1 borgartúni .. var að tjekka á því

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
N1 í Keflavík líka, ef þú átt einhverntímann leið í bæ óttans og vantar bensín til að komast burt :P

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gjonsson wrote:
Jamm...hætt að selja V-Power.
Var smá umræða um þetta hér fyrir stuttu...
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44738

Eftir því sem ég best veit þá er ekki hægt að fá meira en 95 octan á öllu austurlandi. Hringdi í N1 í dag og þeir sögðust hafa hætt með 98 fyrir austan vegna þess að ekkert seldist. Hvað eldsneyti varðar þá fer ferðalag á bílnum að verða svipað og á rellunni. Maður þarf að plana eldsneytiseyðslu, stoppa á þeim stöðum þar sem eldsneyti er í boðið og svo halda svo förinni áfram. Nema maður reddi sér með 95 OCT, octane-boosterum eða bensínbrúsum.

Annars hef ég fengið mér 98 OCT hjá N1 í Hafnarfirði og Höfða.


Án þess að ég viti nokkuð um það en ÞARFTU að taka 98. okt á blæjuna?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Er einhver munur á þessu, þ.e. 98 og 95, í á hverju (kraftur, eyðsla, gangur ?)

ég tek alltaf bara 95 út af vana, bæði á fimmuna og þristinn.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Zed III wrote:
Er einhver munur á þessu, þ.e. 98 og 95, í á hverju (kraftur, eyðsla, gangur ?)

ég tek alltaf bara 95 út af vana, bæði á fimmuna og þristinn.


Fer það ekki bara eftir bílum? Vinur minn á Golf GTI ED30 setti eitthvað tölvu tuning í bílinn sinn og þeir sem gáfu út mappið sögðu að hann þyrfti að keyra á 98okt eftir breytinguna. Svo best sem ég veit hefur hann bara sett 98okt á bílinn síðan.

En ég setti þetta á 540 hjá mér síðast bara til að prófa og fann akkurat engan mun á bílnum. Mun bara halda mig við 95 héðan í frá.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hærra oktan = minni líkur á að forsprengja .. þjónar engum tilgangi að setja svona á venjulega bíla, nema á sumum þá notar tölvan knock skynjara og breytir mappinu til að nýta hærri oktantöluna .. eins og t.d í e39 m5

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group