John Rogers wrote:
Fyndið, vorum að ræða um þessar vélar i vinnuni í dag
Vissuð þið að þær leka þegar þær eru á jörðini, málmurinn dregst svo svakalega mikið saman í hæðini sem hún flýgur í.
Saga þessara véla er samt vægast sagt sorgleg, krössuðu meira en flugu
Hef heldur ekki heyrt um þessar sögur að þær væru að krassa endalaust. 1 lét lífið, hinir skutu sér út. 32 framleiddar og 12 krössuðu sýnist mér hérna:
Reyndar eru til fleiri afbrigði af henni sem breyta þessarri statistík. YF -12 ofl.
http://en.wikipedia.org/wiki/SR-71_BlackbirdEins og Þórður benti réttilega á, þá er vélin hönnuð til að vera hriplek á jörðu, svo hún sé ekki að leka á flugi þegar hún hefur hitnað vegna hraðans. Bara svona til að setja hluti í samhengi, þá er það viðmiðun hjá flugmönnum að auki þeir flughraðann um 0.01 á Mach, þá hitar það fuel-ið um tæpa gráðu á celsius. Getur verið vandamál á löngum flugum í mikilli hæð, þarf að hafa augu með þessu á veturna sérstaklega. Þessi vél var að fljúga á Mach 3.2 sem hagstæðasta hraða.... meðan 757 er að fljúga á 0.78
Þetta er ekkert smá flókið dæmi, mega mikið í gangi fyrir eitt flug á svona vél. Allt upp í 3 eldsneytisvélar voru ræstar út fyrir þessa gripi til að hafa eldsneyti til taks þegar hún er komin í loftið. Hefur ábyggilega ekki mikið flugþol eftir
Hér eru skemmtilegar frásagnir um SR-71
http://books.google.is/books?id=ZHkAJAq ... &q&f=falseEndalaust kúl gripur. Hef skoðað svona í N.Y. og Virginíu. Bara megaskrítið að sjá þetta í eigin persónu, hvað þetta er stórt og flott.