bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 03. May 2010 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
dabbiso0 wrote:
Það er enginn að segja að svona græja eigi eftir að hindra að einhver brjóti upp hurðina hjá þér

En persónulega finnst mér svona hugmyndir svakalega sniðugar, og ætla ég mér að fá mér svona keyless entry í húsið hjá mér þegar maður flytur út.. Hafa hana tengda við iðntölvu, sem verður svo með heimasíðu með HMI fronti
Þannig að hægt verði að stýra öllum ljósum og öllu í gegnum heimasíðu... A.k.a iphone ;)



einn daginn verður húsið mitt allt sett upp svona... Eða amk eitthvað í áttina

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 01:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
gardara wrote:
dabbiso0 wrote:
Það er enginn að segja að svona græja eigi eftir að hindra að einhver brjóti upp hurðina hjá þér

En persónulega finnst mér svona hugmyndir svakalega sniðugar, og ætla ég mér að fá mér svona keyless entry í húsið hjá mér þegar maður flytur út.. Hafa hana tengda við iðntölvu, sem verður svo með heimasíðu með HMI fronti
Þannig að hægt verði að stýra öllum ljósum og öllu í gegnum heimasíðu... A.k.a iphone ;)



einn daginn verður húsið mitt allt sett upp svona... Eða amk eitthvað í áttina


Ég er meira að pæla í þessu http://www.aboutplcs.com/directlogic/dl205/index.html
:D

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 13:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þetta er nú harla nein nýsköpun,,, hvaða pælingar eru annars í gangi hjá könnunar höfundi?

Hef sett upp svona dæmi hjá fyrirtæki þar sem sendibílstjórar þurfa að komast inn til að sækja afurðir hjá þeim,, þetta er nokkurskonar mini iðntölva með GSM módúl, sem þú forritar bara til að gera hvað sem er ef það er hringt í hana með réttum kóða, þetta stýrir segulliða, sem svo stýrir rafstýrðum 600kg segli á hurðinni. Það er svo tímaliði á þessu til þess að þetta sé bara virkt á ákveðnum tíma...

Búnaðurinn í þetta kostaði e-h um 150k

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Wolf wrote:
Þetta er nú harla nein nýsköpun,,, hvaða pælingar eru annars í gangi hjá könnunar höfundi?

Hef sett upp svona dæmi hjá fyrirtæki þar sem sendibílstjórar þurfa að komast inn til að sækja afurðir hjá þeim,, þetta er nokkurskonar mini iðntölva með GSM módúl, sem þú forritar bara til að gera hvað sem er ef það er hringt í hana með réttum kóða, þetta stýrir segulliða, sem svo stýrir rafstýrðum 600kg segli á hurðinni. Það er svo tímaliði á þessu til þess að þetta sé bara virkt á ákveðnum tíma...

Búnaðurinn í þetta kostaði e-h um 150k


Hvers konar hurð varþetta eiginlega ? :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Tók þessa könnun, en ég hef séð þennan búnað hér
John Rogers wrote:
Persónulega mundi ég vilja implant í hendina sem mundi virka sem lykill, debetkort ofl

Sorry off-topicið en... Er eitthvað að þér, viltu þetta í virkilega. :?
Ég ætla standa við það og ég MUN ALDREI fá mér svoleiðis. að vera merktur eins og einhver hundur.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 22:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Quote:
Wolf wrote:
Þetta er nú harla nein nýsköpun,,, hvaða pælingar eru annars í gangi hjá könnunar höfundi?

Hef sett upp svona dæmi hjá fyrirtæki þar sem sendibílstjórar þurfa að komast inn til að sækja afurðir hjá þeim,, þetta er nokkurskonar mini iðntölva með GSM módúl, sem þú forritar bara til að gera hvað sem er ef það er hringt í hana með réttum kóða, þetta stýrir segulliða, sem svo stýrir rafstýrðum 600kg segli á hurðinni. Það er svo tímaliði á þessu til þess að þetta sé bara virkt á ákveðnum tíma...

Búnaðurinn í þetta kostaði e-h um 150k


Hvers konar hurð varþetta eiginlega ? :shock:



Þetta er frekar stór og þung innkeyrsuhurð, segullinn sumsé þolir 600kg átak.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. May 2010 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
HPH wrote:
Tók þessa könnun, en ég hef séð þennan búnað hér
John Rogers wrote:
Persónulega mundi ég vilja implant í hendina sem mundi virka sem lykill, debetkort ofl

Sorry off-topicið en... Er eitthvað að þér, viltu þetta í virkilega. :?
Ég ætla standa við það og ég MUN ALDREI fá mér svoleiðis. að vera merktur eins og einhver hundur.



Aðalega að hugsa um hvað þetta auðveldar manni mikið, aldrei að spá í veskinu ofl.
Ekki eins og maður sé ekki merktur fyrir :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group