arnibjorn wrote:
Og sleppa því að setja inn Feedback ef þú veist ekki einu sinni hvað gaurinn heitir.
"Hitti geðveikt fínan gaur um daginn, hjálpaði mér helling og mæli hiklaust með honum".
Lítil hjálp í svona

Jæja kallinn minn, fyrst þetta örstutta og einfalda feedback þvældist e-ð fyrir þér þá skal ég útskýra þetta aðeins betur og við sjáum til hvort þú nærð þessu e-ð betur.

Ég sé ekki betur en að ég hafi skrifað að ég mælti með Biggasig sem þú virðist kannast e-ð við svo það ætti að vera clear. Svo ef þú eða e-r annar lendir í tölvuveseni með Bimman sinn, í mínu tilfelli m20b25, þá mæli ég með því að þú kíkir í Eðalbíla (gamla B&L húsið) og leitir þér aðstoðar, þar ættir þú að finna þennan "ágætis gaur" sem btw á vínrauða fimmu með einkanúmerinu "BMW" og virtist vera nokkuð þekktur í BMW heiminum.
Þessi þráður á náttla bara að vera til að hjálpa þeim sem gætu lent í sama veseni og ég.

Árni greyið hræddur er,
þegar tölvan hrynur,
veit þá ekki hvert hann fer,
þráðinn ekki skilur.
Efa Árni vandar sig,
skoðar þráðinn betur,
vonandi hann skilur mig,
og tölvu lagað getur.