bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mig langar að fá smá tilfinningu fyrir því hverjir úr Kraftinum taka þátt. Ég er að hugsa um að taka þátt en ekki þó á BMW aftur, eins og margir vita þá tók ég þátt til gamans hérna fyrir nokkrum árum síðan á gamla sjálfskipta 530 bílnum sem ég átti og tapaði hressilega, enda var ég bara með til að hafa gaman að þessu og prófa ljósin í fyrsta skipti.

Hverjir ætla að vera með, endilega setjið nafn ykkar í listann og hvaða flokki þið verðið í og copy paste-ið áfram. Endilega setjið nafn ykkar á listann þó þið séuð ekki búnir að ákveða. Þetta er bara til að fá smá tilfinningu fyrir flokkunum.


01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Efast um að ég fari á bíladaga en ef ég fer .. þá gæti ég hugsað mér að taka þát í spyrnunni. Þannig að ég set mig ekki á lista eins og er

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 18:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
var búin að plana að fara á bíladaga og vera búin að klára bílinn fyrir það og vera búin að fá bílprófið... en konan pantaði flug til DK agurat yfir bíladaga, hún ruglaðist á júní-júlí :cry:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kristjan wrote:
jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

Ég er ekkert að fara þarna til að vinna, ég veit að ég verð langt frá því.
Þetta er bara svo gaman :D :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
srr wrote:
Kristjan wrote:
jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

Ég er ekkert að fara þarna til að vinna, ég veit að ég verð langt frá því.
Þetta er bara svo gaman :D :D


Alveg gaman og allt það, en gjörsamlega ástæðulaust að fara þarna aftur án þess að vera búinn að bæta eitthvað. Allavega svo ég tali fyrir mig. Ég nenni ekki aftur þarna vitandi hver niðurstaðan er að svo stöddu.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég verð með í 6cyl ef ég fer á e30

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Getur vel verið að maður taki þátt, fer kannski aðeins eftir því á hvaða bíl maður verður..

Eins og FC Bumbi segir.. Við erum ekki hér til að vinna, við erum hér til að skemma okkur og öðrum! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 04:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
8) :lol:
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04:Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bartek wrote:
8) :lol:
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04:Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M


:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03: Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04: Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M
05: Grétar G. Hagalín - 6cyl - E30 325i túrbó

Bara svona til að vera með og hafa gaman :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 18:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03: Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04: Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M
05: Grétar G. Hagalín - 6cyl - E30 325i túrbó
06: Anton Örn Árnasin - 6cyl -E30 325i


Bara til að hafa gaman... Geri mér fulla grein fyrir því að ég verð líklega í síðasta sæti í 6cyl flokknum.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group