Alpina wrote:
fart wrote:
Bottom line. Bresk og Hollensk stjórnvöld ákváðu að skrifa tékka sem þeir vilja að við borgum. Ef Alpina fer út í búð og þar segir kassakonan, heyrðu hann Svenni í Lúx var hérna áðan og borgaði ekki fyrir samlokuna nennir þú að borga.. Alpina borgar því að hann vill ganga í augun á kassastelpunni. Hann hringir svo í mig og segir, heyrðu þú skuldar mér eina rækjuloku... en vandamálið er það að ég var í þessari búið, en keypti enga rækjuloku. Skulda ég þá Alpina andvirði einnar rækjuloku? og er honum óhætt að byrja að rukka vexti frá þeim degi? eða væri honum stætt að rukka vexti frá þeim degi sem ég gengist við rækjusamlokuskuldinni. Er það ekki búðin/kassadaman sem á að fara fram á greiðslu hjá mér?
full einfaldð finnst mér
Þetta er bara nákvæmlega svona, en jújú, flóknara mál en í grunninn einfalt... Bretar og Hollendingar voru í populisma heima fyrir og tóku ekki sénsinn á því að segja "þið þurfið að sækja þetta til innstæðutryggingarsjóðs Íslands", og ákvæðu því að borga innistæður út.. svo einfalt er það.
p.s. lagaði aðeins til, sagði óvart "ef ég Alpina" þar sem að "ég" var ofaukið.
JonHrafn wrote:
Ekki oft sem maður sér þetta mál útskýrt á mannamáli.

Þetta er minn skilningur á málinu, auðvitað blandast inn í þetta "loforð" ráðherra í bland við misráðnar yfirlýsingar þeirra og slæma ensku. Það sett í blandarann með fallandi stjórnmálamönnum í UK þýðir einn versta "shake" sem sögur fara af. Ógeðisdrykkur á heimsklassa.