bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hitavandamál á SR20DE
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 18:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Mar 2006 15:20
Posts: 78
Location: suðurfrá
Eruð þið kraftsmenn til í að hjálpa mér að leysa smá vandamál?.. þetta er reyndar ekki bmw, en ég er nokkuð viss um að ég fái alvöru svör hér, frekar en á live2cruize

Eg er með nissan sunny gti, það var enginn vatnslás þegar ég keypti bílinn en ég keypti nýjann um daginn í bílanaust og skellti honum í, nema að ég kom ekki lásnum á án þess að taka O-hringinn af honum sem er úr gúmmíi.. þá fittaði lásinn í, svo ég loka og festi boltana, set í gang og keyri, það var unaðslegt að finna miðstöðina loksins hitna :).. en bíllinn ofhitnar.. semsagt lásinn er örugglega fastur lokaður, er nokkuð viss um það því efri slangan á vatnskassanum er heit og neðri er köld..

það er nóg vatn á bílnum og frostlögur á sínum stað, en ég blandaði ekki 50/50.. eins og ráðlagt er að gera, spurning hvort það sé ástæðan? ég veit það ekki..

kveðja, Freyr..

_________________
Nissan Sunny 2.0GTi '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Taktu þennan vatnslás úr og settu nýjann í sem passar með O hring, það er örugglega að leka út þar og þessvegna er hann að hita sig.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ertu örugglega með réttan vatnslás?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 18:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Mar 2006 15:20
Posts: 78
Location: suðurfrá
Ég er ekki 100% viss um það en þeir uppi í bílanaust flettu upp bílnrinu mínu og fundu lásinn út frá því, spurning hvort þessi lás sé ekki endilega fyrir þessa árgerð sem ég er með..

en þessir bavíanar upp í enn einum ættu að vita hvað þeir eru að gera, þó ekki sé hægt að treysta á það

_________________
Nissan Sunny 2.0GTi '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Freysi,

ertu alveg viss um að þetta sé original vélin sem er í bílnum?

Kv,
Arnar Már

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Færði þetta á viðeigandi stað.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 19:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Mar 2006 15:20
Posts: 78
Location: suðurfrá
tek því sem móðgun :(

_________________
Nissan Sunny 2.0GTi '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
pulsar wrote:
tek því sem móðgun :(

Þetta bara er ekki BMW, því miður þín vegna :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hitnar vatnskassinn. ??

Ef hann hitnar ekki þá er vatnslásinn ekki að opna ef hann hitnar þá er annaðhvort vatnsdælan slöpp eða vatnskassin slappur, virkar viftan á vatnskassanum. ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Mar 2006 15:20
Posts: 78
Location: suðurfrá
Stefan325i wrote:
Hitnar vatnskassinn. ??

Ef hann hitnar ekki þá er vatnslásinn ekki að opna ef hann hitnar þá er annaðhvort vatnsdælan slöpp eða vatnskassin slappur, virkar viftan á vatnskassanum. ??


Viftan virkar.. vatnskassinn er bara volgur.. þannig að það er alveg 100% að lásinn er ekki að opna, spurning hvort O-hringurinn verði að vera á? allavega lekur ekki á milli

annars er ég bara með rangann lás, ég held að það sé málið

_________________
Nissan Sunny 2.0GTi '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jan 2010 00:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jan 2010 15:18
Posts: 48
Location: Garðurinn
pulsar wrote:
Stefan325i wrote:
Hitnar vatnskassinn. ??

Ef hann hitnar ekki þá er vatnslásinn ekki að opna ef hann hitnar þá er annaðhvort vatnsdælan slöpp eða vatnskassin slappur, virkar viftan á vatnskassanum. ??


Viftan virkar.. vatnskassinn er bara volgur.. þannig að það er alveg 100% að lásinn er ekki að opna, spurning hvort O-hringurinn verði að vera á? allavega lekur ekki á milli

annars er ég bara með rangann lás, ég held að það sé málið



prufaðu að taka vatnslásinn úr og settu hann í pott, pottinn svo ofaná hellu og hitaðu bara alveg þangað til að það byrjar að sjóða, og ef hann opnast ekki þá er hann bilaður

_________________
E30 hneta


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jan 2010 02:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Snýr ekki bara vatnslásinn öfugt og það lekur meðfram honum aðeins því það vantar o-hringinn
en ekki nægt flæði til að halda hitanum niðri

:roll:

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group