bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pyramid-ring vs O-ring -
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Getur einhver útskýrt þetta betur fyrir mér, hver sé megin munurinn, hvort sé betra.

kanski dumb question, en ég fatta ekki megin muninn á þessu

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
veit ekki muninn en ég hefði haldið að O ring sé betra því að markmiðið þar er að hringurinn hitti beint á málmhringinn á pakkningunni og ætti að halda mun betur.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Pyramid ring :

Er nýr hringur sem er settur í sæti sem er rennt í sleevina. Hann er pýramídalaga on top og er svipað og o-ring
nema að hann hefur samkvæmt PPF aldrei gefið sig og leyft þrýsting að sleppa úr stimpilrýminu. Það þarf því að renna blokkina
til að fitta hringinn og fá spes eldhringja lausa heddpakkningu. Þetta meira og minna lætur hringinn sjá um að halda þrýstingnum inni og heddpakkningin er þá bara að halda vatni og olíu aðskildu.

O-ring :
rennt er hringur í hedd eða blokk og einþráðungsvír settur ofan í, og látinn standa uppúr um 0,3mm
þegar venjulega heddpakkning er svo hert niður þá myndar vírinn betra átak á eldhringinn í pakkningunni og leyfir honum því síður að gefa sér.

Auðvitað virkar ekkert af þessu ef maður er ekki með rétta heddstudda sem lyfta heddinu.
Kanarnir eru núna komnir með solid plan á hersluna á ARP 2000 studdum á M5X seríu vélum.

32lbs fyrst , og það er athugað á löngu tímabili, stundum allt að heilann dag, þ.e að herslan hættir að jafna sig og herslan að dreyfa sér misjafnt á studdanna, svo er 90° hersla og svo aftur 90° hersla. Þetta endar í um 130lbs herslu
og ekkert á að lyfta sér eftir það. Aldrei herða studdanna alveg fyrr enn þeir eru hættir að færa sig frá 32lbs samkvæmt bimmerforums.

Pyramid hringirnir leyfa endur notkun á heddinu 2-3sinnum áður enn þarf að plana í burtu farið, einhverstaðar um 0,1mm cirka.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gunni delivers!

:thup:

Þessi hersluformúla kemur frá ARP, er basically í leiðbeiningunum með ARP2000. Mig minnir að mínir hafi verið hertir 120lbs max.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vandamálið kemur frá því að menn herða í 32lbs og þegar er farið að herða meira þá verður enda herslan óregluleg á milli boltanna og sumir eru því meira stressed að halda dótinu niður.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Vandamálið kemur frá því að menn herða í 32lbs og þegar er farið að herða meira þá verður enda herslan óregluleg á milli boltanna og sumir eru því meira stressed að halda dótinu niður.


Ég ætla líka að reyna endur-herslu, en þarf að taka helvítis knastásana úr til þess. S.s. not a job for the weekend mechanic :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
alveg ótrúlegt hvað maður getur torkað í sömu töluna oft ef maður bíður í góðan tíma á milli .. beið reyndar ekki í sólarhring á milli hjá mér en herti í 30 nm nokkrum sinnum með 20 mín á milli

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group