Já VEMS tölva .
Í henni verður Púshita skynjari.
Boost control með svona snúnings rofa innan úr bíl.
Og það fylgir 1GB internal datalogging kort og búnaður sem situr inní tölvunni.
Þegar ég er búinn að vera fá log frá strákunum þá er lengsta loggið kannski 15mb og það er alveg meira enn klukkutími,.
Þannig að tölvan mun í raun og veru logga ALLT sem menn gera í cirka 300klst af notkun.
Mig dauðlangar að sjá hvort að það sé hægt að tengja GPS tæki við tölvuna til að dæla í hana hraða upplýsingum,
það væri geðveikt gamann að hafa það á logginu, enn ekki þörf. Því ég veit að nýji vems hugbúnaðurinn er með loggun á vems tölvunni og GPS tæki sem leyfir manni þá að fylgjast með hvar maður hefur verið að aka og hversu hratt, hvernig mixtúran var, lofthiti og allt það dót. Frekar sniðugt ef maður þarf að finna uppá afsökunum fyrir tapaðarri spyrnu

Enn ég held að það verði ekki hægt að tengja í tölvuna GPS, enda ekki beint margar sem eru svoleiðis heldur verður að vera með lappann líka til að logga úr gps tæki.
Það verður nýjasta uppfærsla af hugbúnaði á tölvunni þegar vélin verður tjúnuð og allt ready.
Stock stangir og stimplar já.
Því það er margur svíinn að ná þessu leveli og gott betur enn það á stock dótinu.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
