bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53 ... 64  Next
Author Message
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á þetta ekki heima í einhverjum öðrum þráð :)

Inntakið er kannski 50mm enn spaðarnir eru bókað bara eitthvað 40mm drasl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Á þetta ekki heima í einhverjum öðrum þráð :)

Inntakið er kannski 50mm enn spaðarnir eru bókað bara eitthvað 40mm drasl


Hvaða stærð erum við að tala um :roll: td03 vs ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
TD04 er original á MMC 3000GT.

TD03 er alveg með öllu ótrúlega lítið.
Ég er ekki frá því að það er minna enn dótið sem er á Alpinunni þinni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
TD04 er original á MMC 3000GT.

TD03 er alveg með öllu ótrúlega lítið.
Ég er ekki frá því að það er minna enn dótið sem er á Alpinunni þinni.



hefði haldið að svo sé ,,,

en mér skilst að T25 sé orðin helvíti hátt möxuð í 1.4 bar.. nokkrir að blása 1.2 veit ég ,, sérstakleg í Svíþjóð

ef Svenni nær að græja 20 psi á gt22 ,, er það sökum nýrrar hönnunnar sem gerir kleyft að trukka meira lofti

Langar feitt í Gt25

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég fékk símtal í dag frá Alpina Bi-turbo eiganda sem vildi fá mig til að tjúna fyrir sig,

Allaveganna , hann er að runna 1.9bar boost í dag. Með svaka intercooler og eitthvað svoleiðis.
Enn ég sagði honum að það væri lítil ástæða að tala við mig fyrr enn hann fengi sér GT25 eða T28 túrbínur allaveganna.
Og ég meina hann er að taka einum of hart á þessum túrbínum með þessu boosti.

Verður að muna að þetta gengur ekki út á hversu mikið maður er að punda heldur hversu mikið af lofti maður er að troða inná vélina.

Biturbo myndi ég persónulega fara í single turbo með kannski aðeins verra spool enn mikið betra top end.
T,d sama túrbína og ég er að fara setja á M50. Myndi runna B35 í 500hö án of mikils vesens.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Fri 11. Sep 2009 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Ég fékk símtal í dag frá Alpina Bi-turbo eiganda sem vildi fá mig til að tjúna fyrir sig,

Allaveganna , hann er að runna 1.9bar boost í dag. Með svaka intercooler og eitthvað svoleiðis.
Enn ég sagði honum að það væri lítil ástæða að tala við mig fyrr enn hann fengi sér GT25 eða T28 túrbínur allaveganna.
Og ég meina hann er að taka einum of hart á þessum túrbínum með þessu boosti.

Verður að muna að þetta gengur ekki út á hversu mikið maður er að punda heldur hversu mikið af lofti maður er að troða inná vélina.

Biturbo myndi ég persónulega fara í single turbo með kannski aðeins verra spool enn mikið betra top end.
T,d sama túrbína og ég er að fara setja á M50. Myndi runna B35 í 500hö án of mikils vesens.



Þetta er bull ,,,,, mælirinn hans sýnir 1.9.. = outside atmosphere + 0.9 bar boost

Porsche er oft með svona mælieiningu líka

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Sat 12. Sep 2009 14:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Ég fékk símtal í dag frá Alpina Bi-turbo eiganda sem vildi fá mig til að tjúna fyrir sig,

Allaveganna , hann er að runna 1.9bar boost í dag. Með svaka intercooler og eitthvað svoleiðis.
Enn ég sagði honum að það væri lítil ástæða að tala við mig fyrr enn hann fengi sér GT25 eða T28 túrbínur allaveganna.
Og ég meina hann er að taka einum of hart á þessum túrbínum með þessu boosti.

Verður að muna að þetta gengur ekki út á hversu mikið maður er að punda heldur hversu mikið af lofti maður er að troða inná vélina.

Biturbo myndi ég persónulega fara í single turbo með kannski aðeins verra spool enn mikið betra top end.
T,d sama túrbína og ég er að fara setja á M50. Myndi runna B35 í 500hö án of mikils vesens.



Þetta er bull ,,,,, mælirinn hans sýnir 1.9.. = outside atmosphere + 0.9 bar boost

Porsche er oft með svona mælieiningu líka


framleiðendur sýna þetta oft svona, a.m.k. gera MB það

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Status report.

Pakki 1.
VEMS tölva rétt ókomin.

Pakki 2.
M50 vél keypt mjög bráðlega, mögulega pickup í vikunni eða næstu helgi.

Myndir þá vonandi bráðlega.

Með M50 vélinni kemur loom, sem ég mun þá hakka aðeins til og breyta til að fitta í E30 sem og tengjast í vems tölvuna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
djöful verður smekklegt í stofunni hjá þér með 2x m50 :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er með stóra forstofu :)

Enn ég geri nú samt ráð fyrir að vera bara með eina M50 í einu.
Klára pakka 2 fyrst, enn mun þá vera safna pörtum í pakka 1 á meðann.

Kaupi svo m50 vélina í pakka 1. Þegar megnið af pörtum fara að safnast samann og vonandi Pakki 1 farinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ok flott :) hlakka til að sjá pakka 2 ofani í M3 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei,

mig hlakkar til að sjá pakka 2 ofan í mínum E30 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
myndir ? :roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Mon 14. Sep 2009 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Myndir af hverju?

Engir partar komnir í hús ennþá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 325i Quattro Valvo
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Myndir !!.

Enn bara af smá reikningum .

Svona mun dótið boosta.
0psi @ 2500rpm
5psi @ 3000rpm ( sem verður samt meira enn 300nm og meira enn 140hö)
22psi mögulegt eftir 3500rpm

Það þýðir að svona plottast þetta á compressor grafið.

Image

Og svona mun powerið líta út, ég plottaði báðar útfærslurnar, þ.e fast boost og slow boost.
Slow klárlega meira gefandi í akstri.

Image

Þetta er spoolið eins og ég myndi gera ráð fyrir að sjá það á dynoinu eða 3gírs pull frá undir 3000rpm
Enn í 1gír og 2gír þá um leið og túrbínan fer að spoola og þótt boostið náist ekki í topp þá verður líklega of mikið afl fyrir flest dekk. Þannig að boosti verður hægt að stýra með fætinum, 50% gjöf verður þá 10psi eða eitthvað svoleiðis. Menn læra bara að stýra með gjöfinni þegar þetta er komið í bílanna hjá þeim.

Enn það sem skiptir máli er ekki boost magnið heldur flæði.
Og tölurnar sýna í kringum 200hö @ 3300rpm á meðan boostið er að buildast og mest mögulegt yfir 300hö í 3500rpm.
Þannig að ég á ekki von á öðru enn að þetta verði meiriháttar að hafa í húddinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group