bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 14:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Edit Ný auglýsing

Er með m20b25 til sölu (Seldur)
Með henni fylgir allir aukahlutir sem er framan á mótornum,Vélarlommið og talvan líka,Kúpling og kúplingspressa fylgja líka með.Þarf samt að skoða það hvort ég tími að láta gírkassa fara með

Image

Flækjur til sölu/Kominn með boð upp á 30 þús (seld)
Gerð Racing Dynamics,Veit voða lítið um þetta nema þetta eru flottar flækjur 8) :mrgreen:

Image

Púst Til sölu Verð 15 þús
2 Falt púst er með túpum og einhverjum endakút.

Finn enga allmenilega mynd af pústinnu

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Last edited by ingo_GT on Thu 27. Aug 2009 18:23, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 18:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2008 17:48
Posts: 245
hvað viltu fyrir mótor og púst?

_________________
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 coupe '87 IT 916 seldur :( :argh:
BMW E34 525 sedan '94 PK 885 :-D 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
BMWPOWER wrote:
hvað viltu fyrir mótor og púst?


100 þús eða besta tilboð

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mér líður eins og að Steinieini hafi keypt flækjurnar á NOTIME! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
:thdown:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Aug 2009 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Steinieini wrote:
:thdown:


Alltaf hægt að bjóða hærra en hinn sem ætlar að kaupa þetta af mér :roll:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ingo_GT wrote:
Steinieini wrote:
:thdown:


Alltaf hægt að bjóða hærra en hinn sem ætlar að kaupa þetta af mér :roll:


Maður auglýsir hlutinn ekki seldann og segir svo öðrum að yfirbjóða...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
passa flækjurnar á M52tu? og hvað ætlar gaurinn að borga þér?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Aron Andrew wrote:
ingo_GT wrote:
Steinieini wrote:
:thdown:


Alltaf hægt að bjóða hærra en hinn sem ætlar að kaupa þetta af mér :roll:


Maður auglýsir hlutinn ekki seldann og segir svo öðrum að yfirbjóða...


Sagði við hinn sem ætlar að kaupa þetta (ef einhver býður hærra en hann þá tekk ég því) og bjóst ekki við miklum áhuga á þessu þanni égsagði hérna fyrri ofan seldar bara

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
og hvað er boðið í flækjurnar?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
einarsss wrote:
og hvað er boðið í flækjurnar?


Er kominn með 30 þús króna boð tekk því ef enginn annar bíður hærra

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 15:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
passar þetta á M52TU? ég er búinn að googla, kann það bara greinilega ekki nógu vel

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
doddi1 wrote:
passar þetta á M52TU? ég er búinn að googla, kann það bara greinilega ekki nógu vel

Nei alveg pottþétt ekki.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Aug 2009 19:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
arnibjorn wrote:
doddi1 wrote:
passar þetta á M52TU? ég er búinn að googla, kann það bara greinilega ekki nógu vel

Nei alveg pottþétt ekki.



datt það líka í hug, er búinn að leita að mér allan grun... þannig að ég þarf þá bara að kaupa mér ebay headers :lol: :lol:

eða splæsa 3000$ í eitthvað merkjadrasl

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2009 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Eru ekki einhverji 316-318 krakkar sem vilja 325 í bílinn sinn 8)

Gett sett þetta ofan í annan e30 gegn smá gjaldi.

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group