Jæja - fékk bílinn til baka frá Ólafi "Kelirínu" og frú áðan og er MJÖG sáttur.
Vægast sagt vönduð vinna á góðu verði. Stel hér myndum/texta frá Ólafi:
kelirína wrote:
Lítið annað hægt að segja en fallegt ökutæki þetta er.

Bifreiðin var tekin í Xtreme pakkann. Allt leður var þrifið og nært í bílnum þar sem að hvítir flekkir voru út um allt.
njótið.
50/50 mynd sem sýnir árangurinn fyrir og eftir mössun. Notast var við Menzerna massa sem eru að koma skemmtilega á óvart.

Aftur var notast við Rubbish Boy Juiced edition og Zymöl Concours bónin við að ná þessum svakalega árangri.





Því miður tók ég ekki fleiri myndir af verkferlinu þar sem um mikið verk var um að ræða sem tók allt í allt yfir 24klst.
kv. fh. Glitrandi
Ólafur Þór
8411101
Þau náðu leðrinu góðu aftur. Á það hafði verið sett eitthvað efni sem hafði þá skemmtilegu eiginleika
að ekki mátti koma við leðrið þá komu hvítir "flekkir".
Nú er bíllinn sem nýr

PS. Já ég veit að hann er á vetrarfelgunum ennþá - Hamann er í yfirferð hjá Kópsson.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...