bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 06:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sun 24. May 2009 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það eru náttla misjafnar skoðanir hjá mönnum sem er hið besta mál en það er kannsi óþarfi að vera að hrauna eitthvað yfir það að Arnar sé að breyta bilnum sínum í bsk, og þar sem sérstaklega þá þarf að mínu mati að vera bsk í E32 með m30 mótor hann er ekki það sprækur í þeim bílum, hann er miklu sprækari í E23

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Lindemann wrote:
///MR HUNG wrote:
Bsk sjöa er svipað fail og að vera með Völu Grand apparati.


bsk kassi í svona m30 bíl er svipað og viagra fyrir gamla kalla eins og þig :wink: :lol:

það er ekki eins og aflið sé eitthvað að þvælast mikið fyrir manni í þessum mótorum svo það er alveg óþarfi að skemma allt með einhverri grautfúlli sjálfskiptingu
Ahh þú minnir mig á að fara að endurnýja skammtinn.Takk fyrir það :o

En ég er ekki að tala um þetta út frá einhverju kraftdæmi heldur að svona stór bíll á að vera ssk svo maður nenni að nota hann.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já já strákar er ekki allt í góðu bara annars held ég að það sé nautasteik......................

Svo að það komi nú fram enn og aftur að þá hef ég nákvæmlega ekkert á móti sjálfskiptingunni í sjöunni minni og er hún ekkert nema frábær og hef ég alveg keyrt bíla með verri skiptingum t.d. Subaru og E34 525iA '94(reyndar fyrsta fimm þrepa skiptingin).

Aflið er alveg svona þokkalegt en ég ætla mér að bæta stórlega úr því og þar kemur beinskiptingin til sögunnar því að ssk. mun ekki höndla aflið sem að ég ætla mér að ná út úr vélinni í framtíðinni.


Og já ég er um það bil búinn að missa allan áhuga á ssk. og til að mynda keyri ég um á beinskiptum trukk og vill ekki sjá sjálfskiptingu í honum þó að hún sé í boði, það eru jú aðeins fleiri gírar í trukkum en fólksbílum FYI :)


P.S: Strákar, þið gerið ykkur grein fyrir því að þið eruð í heitum umræðum um sjöu :lol: :rollinglaugh:

Kv,

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Sun 24. May 2009 19:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
En ég hef ekkert rekist á neitt hvað þú hefur gert/ mun gera í mótormálunum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
slapi wrote:
En ég hef ekkert rekist á neitt hvað þú hefur gert/ mun gera í mótormálunum?

Var komin tilkynningarskylda á svoleiðis plön? :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
Lindemann wrote:
///MR HUNG wrote:
Bsk sjöa er svipað fail og að vera með Völu Grand apparati.


bsk kassi í svona m30 bíl er svipað og viagra fyrir gamla kalla eins og þig :wink: :lol:

það er ekki eins og aflið sé eitthvað að þvælast mikið fyrir manni í þessum mótorum svo það er alveg óþarfi að skemma allt með einhverri grautfúlli sjálfskiptingu
Ahh þú minnir mig á að fara að endurnýja skammtinn.Takk fyrir það :o

En ég er ekki að tala um þetta út frá einhverju kraftdæmi heldur að svona stór bíll á að vera ssk svo maður nenni að nota hann.

En núna eru E32 og E39 nánast jafn stórir, á þá E39 M5 að vera ssk? :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Djofullinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Lindemann wrote:
///MR HUNG wrote:
Bsk sjöa er svipað fail og að vera með Völu Grand apparati.


bsk kassi í svona m30 bíl er svipað og viagra fyrir gamla kalla eins og þig :wink: :lol:

það er ekki eins og aflið sé eitthvað að þvælast mikið fyrir manni í þessum mótorum svo það er alveg óþarfi að skemma allt með einhverri grautfúlli sjálfskiptingu
Ahh þú minnir mig á að fara að endurnýja skammtinn.Takk fyrir það :o

En ég er ekki að tala um þetta út frá einhverju kraftdæmi heldur að svona stór bíll á að vera ssk svo maður nenni að nota hann.

En núna eru E32 og E39 nánast jafn stórir, á þá E39 M5 að vera ssk? :D

Hvernig dettur þér í hug að setja E39 M5 í sama flokk og E32 :shock:

Plain E39 má vera í sama flokk mín vegna enda báðir gamlir og fúlir og mega vera hlutlausir mín vegna.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
Djofullinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Lindemann wrote:
///MR HUNG wrote:
Bsk sjöa er svipað fail og að vera með Völu Grand apparati.


bsk kassi í svona m30 bíl er svipað og viagra fyrir gamla kalla eins og þig :wink: :lol:

það er ekki eins og aflið sé eitthvað að þvælast mikið fyrir manni í þessum mótorum svo það er alveg óþarfi að skemma allt með einhverri grautfúlli sjálfskiptingu
Ahh þú minnir mig á að fara að endurnýja skammtinn.Takk fyrir það :o

En ég er ekki að tala um þetta út frá einhverju kraftdæmi heldur að svona stór bíll á að vera ssk svo maður nenni að nota hann.

En núna eru E32 og E39 nánast jafn stórir, á þá E39 M5 að vera ssk? :D

Hvernig dettur þér í hug að setja E39 M5 í sama flokk og E32 :shock:

Plain E39 má vera í sama flokk mín vegna enda báðir gamlir og fúlir og mega vera hlutlausir mín vegna.

Ég setti þá ekki í sama flokk. Þú sagðir bara "svona stór" bíll. E39 er svona stór :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. May 2009 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þannig að það er ekki stærð bílsins heldur tilhvers hann er sem ákvarðar hvort hann eigi að vera auto eða bsk :)

Þá er best að bílinn hans Arnars sé BSK.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. May 2009 04:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
E39 og E32 eru bara alls ekki jafn stórir,

stuttur E32 er 4.91m á lengd, og langur yfir 5m, meðan E39 er 4.80m

hljómar kannski ekki mikið en stærðarmunurinn á fimmu og sjöu er bara ekki mikið meiri þetta. "sami" munur á E benz og S benz, og a6 audi og a8 reyndar líka,

E38 bíllinn er reyndar töluvert stærri en E32, vegna þess að samkepnisbíllinn við hann er einnig mjög stór (w140) benz minkaði svo S classin aftur, og E65 er styttri en breiðari

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. May 2009 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
HOLY SHIT! 11 CM! það er gríðarlegur munur...


Comon,,,

Ég sé ekkert að þessu, hann fílar bsk greinilega betur og því ekkert að þessu.

En djöfull ertu mikill snillingur að vera að græja m tech I

það var alveg draumurinn þegar ég átti þennan bíl. Þú hefur gert góða hluti fyrir hann, ég er að meta þig!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. May 2009 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Kristjan wrote:
HOLY SHIT! 11 CM! það er gríðarlegur munur...


Comon,,,

Ég sé ekkert að þessu, hann fílar bsk greinilega betur og því ekkert að þessu.

En djöfull ertu mikill snillingur að vera að græja m tech I

það var alveg draumurinn þegar ég átti þennan bíl. Þú hefur gert góða hluti fyrir hann, ég er að meta þig!



já vá 11cm geðveikt..

11cm eru augljóslega meira en þig grunar þegar það kemur að bílum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. May 2009 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Longest production cars
*Passenger:
6,650 mm (262 in) - 2006 Ford F-350 Super Duty Crew Cab Long Bed
6,426 mm (253 in) - 1975 Cadillac Fleetwood Seventy-Five
*Commercial:
7,345 mm (289 in) - Mercedes-Benz Sprinter LWB / Volkswagen Crafter LWB



E32 á ekki breik í þennan Cadillac :)


Ps. fleiri skemmtilegar staðreyndir um bíla hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_automotive_superlatives

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. May 2009 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
SSK í gömlum BMW = drasl.

Reynið að rengja það.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. May 2009 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
já nkl það er búið að nauðga þeim allveg í eldri bimmunum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group