bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, ég veit að þetta er shameless plug en fock it,

GSTuning: Ég og Stefán325i,
Rekum þetta tjúning fyrirtæki sem er mest sérhæft í Bimmum, og því vill ég benda ykkur í klúbbnum á að þegar það kemur að því að þið viljið fara að uppfæra bimman ykkar þá skulið þið tala við okkur,

Við erum með toppin af toppnum

Hér eru einkaumboðin,

Hamann Motorsport :> #1 bmw tjúnarinn í dag,
Einn á Íslandi er með Hamann parta, 325i sedan á Akureyri hann er líka með Koni dempara og KW gorma, klikkaður og liggur,

MVR-Racing :> Í top 10 bmw tjúnerunum,

E.S.S Tuning :> einn af nýrri supercharger kita framleiðendunum í BMW, eru strax með þeim bestu, eru í Noregi og Bandaríkjunum, við erum með alveg spes deal á flutning og þess háttar við þá

Rondell Wheels: > Soldið no-name og verð miðað við gæði langt framúr vonum,
T.d "17 x8 með dekkjum á 175þús nýtt komið undir. ISO staðlar og TUV

JMS Styling :> Spoilerkita, fjöðrunarkerfa, speglar, ljós, felgur og framleiðis, ekki bara með sitt heldur líka fyrir aðra, þannig að stórt úrval þar

Pipercams :> Breska knastása fyrirtækið, framleiðir fyrir formulu lið og bunch af keppnis liðum, þeir eru ekki með fyrir neitt í BMW nema M10 og M20 og M30 vélar, hægt að gera þessa 735i með SOHC alveg klikkað kúl,
sama gildir um 318i M10 bílana,

Og svo það sem við erum búnir að vera með lengst, Rieger-Tuning
Þeir eru í sérflokki með spoiler kit, Við seldum á gráa blæju bimman þegar hann tjónaðist, við erum ekki með einkaumboð því að Rieger vill það ekki, ekki láta ykkur detta í hug að þótt að Á.G sé líka að selja það að þeir séu ódýrrari, við með okkar álagningu vorum 70þús undir á spoilerkiti og þeir sögðu stráknum að þeir væru að gefa honum rosalegan afslátt,

Ójá,
Ég get og skal svara öllum tjún spurningum, hérna eða í emaili,
Já við myndum kutta klúbbmeðlim góðan deal á hverju sem er,
ef einhver kaupir SC kit þá verður algjör lágmarks álagning,

Við erum ekki bara með business á íslandi, hversvegna haldið þið að heimasíðan þurfi að vera á Ensku :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 11:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hví virkar aldrey heimasíðan :shock:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Því að þjónustan sem hélt henni uppi var biluð hún er kominn upp núna
loksins eftir næstum mánuð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 12:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvað var aftur síðan? urlið? :shock:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: www.gstuning.net
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
message

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 13:28 
www.gstuning.net
Virkar ekki
:(

While trying to retrieve the URL: http://www.gstuning.bmwe30.net/

The following error was encountered:

Unable to determine IP address from host name for www.gstuning.bmwe30.net
The dnsserver returned:

Name Error: The domain name does not exist.
This means that:

The cache was not able to resolve the hostname presented in the URL.
Check if the address is correct.

Your cache administrator is unix@skyrr.is.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvað kostar supercharger í bimmann minn?

Mig langar í sleeper dauðans... :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 14:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri gaman að sjá supercharger í M5, en það er inn gaur í USA að vinna í því, það er áætlað að hestöfl verði 400-450!

ÞAÐ ER SLEEPER DAUÐANS!+

Reyndar líka orðið spurning um að koma þessu í götuna :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M5inn verður kannski sleeper dauðans í 3.veldi :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 16:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel, ertu í alvöru að spá í að selja 520 bílinn?

Hvað myndir þú fá þér í staðinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 16:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nú, og svo er auðvitað best að spyrja GSTUNING fyrst þeir bjóða uppá það.

Fyrir sirka 100 þús, hvað mynduð þið gera fyrir E35 M5? Og hverju myndi það skila?

Hver væri hagstæðasti vélar "moddin" miðað við hestöfl per krónu?

Eitt, annað, eigið þið til strut brace á fimm línuna (hvað kostar þannig ísett?)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nei ætli ég eigi hann ekki í ár og safni pening, en ég gæti vel hugsað mér gamla Alpinu eða M5. Svo var nú einn að segja mér að bíllinn minn væri heimsfrægur því hann ku vera mikið í myndinni hafinu :D annars er ég bara sáttur á mínum bimma 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrir 100þús í M5

Þá myndi ég kaupa Piggy back tölvu, sem leyfir þér að breyta vélinni eins og þér sýnist, það er þú getur breytt kubbnum þannig séð, en hún virkar þannig að tölvan lýgur að ecu-inu og fær hana til að bregðast öðruvísi við með meiri bensíni eða kveikjuflýtingu, þú getur alveg náð hámarkinu með þessu, í stock 315hö bíl þá fengi hann um 345hö, superchips eins og bílaframleiðendur verður að hafa kubbinn þannig að allir geta notað hann, því tjúna þeir ekki í botn, en með tölvunni getur þú það,
Það myndi kosta um 50þús, sama og TB tekur fyrir að gera það sama einu sinni á dyno-i, það fylgir meira að segja pre-programmed upsetning fyrir bíllinn þinn, svo getur þú alltaf relodað stock dótinu, þetta nýtir bensínið líka til hins besta,

Fyrir hinn 50þús kallinn myndi ég bora thottle bodyin aðeins, til að hleypa meira lofti inn, ég veit ekki alveg hvað það myndi kosta en 6 boranir og nýjir flapsar eru um 50þús,

Þannig að þú værir kominn í um 360-370hö :)


EÐA

Knastásar kit,
heilt kit í M5 kostar um 100þús, kannski aðeins meira inn komið,
Enn þú færir í kannski 345hö um það bil, fer eftir hvaða ása þú myndir kaupa

Við erum með strut frá wiechers
hann kostar 35þús.kr
Ég skal setja hann í ókeypis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni, bara svona forvitni, bíllinn þinn er 300 hö, hvað ertu búinn að gera við mótorinn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
K&n síu, og opnara púst

Þessi vél tekur öllum breytingum opnum örmum, allt sem ég geri virkar svo vel því að það er svo fátt sem er að "bottlenecka" vélina í að fá loft, nema að losa það í gegnum pústið,

K&N sían er meirri síu pláss sem þýðir að meira loft kemst inn, og hún er ekki hönnuð eins og stock boxi sem er box lagað og það eyðileggur fyrir loftflæðinu


T.d að ef ég læt gera kubb fyrir bílinn þá fer hann í 315hö ef hann hefði verið stock alveg, þannig að þá er ég kominn á 3.2 S50 slóðir :) með ásum þá færi hún í 350hö+, því að ásarnir sem eru í eru rólegir, það er vanosið sem opnar ventlana bara svona mikið, þess vegna er hún svona góð á allan hátt því að vanosið stillir opnunar lengdina á ventlunum eftir þörfum til að nýta bensínið og loftið sem best, þ.e loft streymið er alltaf á hámarkshraða til að atomiza bensín mixtúruna sem best,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group