bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Alpina wrote:
fart wrote:
Töff project! Mér finnst samt pústútgangurinn eitthvað funky


Eflaust einhver ástæða fyrir því,, grunar mig

Þetta telst varla E30 nema að útlitinu :roll:



Þá hítur þetta að vera E30 því að þetta er E30 M3.

Er þetta ekki e30 því hann er komið með aðra vél og drifbúnað ?? Þetta er það bjánalegasta sem ég hef heyrt lengi.

Er blæjan þin þá kanski E30=33% e30M3 =33% E34M5 =33% og ef við leggjum þetta saman þá fáum við út
E31.2 Semsagt nýtt módel frá bmw??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Töff project! Mér finnst samt pústútgangurinn eitthvað funky


Sammála því:

Image

Finnst alltaf ljótt þegar oo oo er svona þröngt, eins og t.d. á E46 M3.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Töff project! Mér finnst samt pústútgangurinn eitthvað funky


Eflaust einhver ástæða fyrir því,, grunar mig

Þetta telst varla E30 nema að útlitinu :roll:



Þá hítur þetta að vera E30 því að þetta er E30 M3.

Er þetta ekki e30 því hann er komið með aðra vél og drifbúnað ?? Þetta er það bjánalegasta sem ég hef heyrt lengi.

Er blæjan þin þá kanski E30=33% e30M3 =33% E34M5 =33% og ef við leggjum þetta saman þá fáum við út
E31.2 Semsagt nýtt módel frá bmw??



Er allt í lagi í höfðinu Stefán... :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Stefan325i wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Töff project! Mér finnst samt pústútgangurinn eitthvað funky


Eflaust einhver ástæða fyrir því,, grunar mig

Þetta telst varla E30 nema að útlitinu :roll:



þá hítur þetta að vera E30 því að þetta er E30 M3.

Er þetta ekki e30 því hann er komið með aðra vél og drifbúnað ?? Þetta er það bjánalegasta sem ég hef heyrt lengi.


Er blæjan þin þá kanski E30=33% e30M3 =33% E34M5 =33% og ef við leggjum þetta saman þá fáum við út
E31.2 Semsagt nýtt módel frá bmw??


Samkvæmt fyrstu myndinni er ekkert í undurvagninum sem má kalla E30 nema að móðga fyrirrennarana.
Það er ekkert E30 í þessu nema skelin.

Án vafa flottasta swap sem ég hef séð lengi.
Skipta út afturfjöðruninni og það er allt keypt nýtt í þetta OEM, hélt ég myndi missa andlitið þegar ég sá nýjan S85 í BMW group kassa á myndum fyrir einhverjum 2 árum eða eitthvað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 22:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
þetta er alveg rosalegt en fíla samt ekki pústið og bara spess mælaborð eins og geimflaug

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group