bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 13:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. Apr 2009 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Jæja, ætla loks að setja inn þráð fyrir dekurdýrið.

Ég keypti þennan fyrir ári með ónýtu heddi á 1800 vélinni og á sama tíma keypti ég 325i til að fá heila vél. Ég keypti 325i bíl af Tomma Camaro og fékk hann til að skipta um vél með mig sem aðstoðarmann (ég vissi lítið sem ekkert um bíla þá en vildi fyrir allan mun læra). Meistari Jón Bras fékk svo að ganga frá fullt af lausum endum svo sem að aðlaga gírskiptinguna að kassanum (það þurfti að stytta stöngina og fleira) ásamt því að smíða hluta af pústinu. Nonni og félagar hjá TB hafa reyndar verið mér verulega innan handar þegar ég hef lent í veseni og ber ég þeim afar góða sögu.


Listin yfir það sem er búið að gera er orðin nokkuð langur, en ég ætla að setja inn nokkrar myndir á næstu dögum frá hinum ýmsu töskum sem ég hef farið útí. Á meðal þess sem ég hef skellt mér í er þetta (er alveg örugglega að gleyma helling):

-Vélar (x2) og gírkassa swap
-Nýr keilulaga loftfilter
-Veltibogar settir í (ég var næstum búinn að kveikja í bílnum við það ævintýri þegar ég sauð festingarnar)**
-Skipt um afturrúðu sem er dekkt**
-Nýjir bremsudiskar og klossar allan hringin
-18" Felgur keyptar og pólýhúðaðar**
-Þokuljósum bætt við
-Skipt um vatnsdælu og vatnslás
-Miðjustokkurinn málaður upp á nýtt**
-Afturljós skyggð**
-Lip spoiler settur á skottið**
-Króm hringir settir í mælaborðið
-Nýjir ál pedalar
-Kómuð haldföng að utan
-Nýtt leður við gírskiptinguna með krómöðum hring
-Nýr gírhnúður
-Nýjar mottur
-Framljósum breytt með því að opna þau og taka amber plastið **
-Setja analog klukku ásamt hitamæli fyrir olíuna
-Tengja bakkljósin
-Leira bílinn og bóna með rispueyðandi bóni frá Meguiars
-Setja tvöfalda diska á framan ásamt nýjum dælum
-Setja krómhringi utanum miðstöðvarstýringuna
-Ný fóthvíla
-Orginal M3 US type loftsíubox
-Miðjustokkur fyrir drykkjarföng
-Nýtt 6 cyl mælaborð svo snúningshraðamælir virki
-M gormar að aftan, z3 6cyl að framan
-Læst drif

**ég á myndir frá stjórmumerktu verkefnum.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Last edited by Zed III on Sat 19. Feb 2011 10:20, edited 12 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Apr 2009 21:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Dec 2007 16:16
Posts: 503
svalur bíll,, örugglega gaman að keyra þetta með b25 8) 8)

hvað vigta þessir bílar annars?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Apr 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
rétt rúmlega yfir tonnið, ekki alveg viss með þessari vél. Gæti verið um 1200 kg

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Apr 2009 22:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Svakalega er hann töff ! Koma lúmskt vel út þessar felgur.. verður örugglega gaman hjá þér í sumar

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er að fíla þenna bíl í botn!

Ekkert smá snjallt swapp, nóg power í litlum bíl 8)

Felgurnar koma mjög vel undir bílnum og mér sýnist þú vera klárlega á réttri leið með þennan bíl 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 06:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
TURBO... :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Angelic0- wrote:
TURBO... :!:


turbó er allt of dýrt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
TURBO... :!:


Hvernig væri nú bara ef þú færir að gera einhvern bíl túrbóvæddan í staðinn fyrir að leggja til að allir aðrir í heiminum geri það ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Mér finnst virkilega virðingarvert þegar menn leggja svona mikla vinnu í bílana sína. Algjör snilld.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þessi bíll er meira svona 1300kg!

Hef ekki prufað non-m z3 en m er allavega snilld :mrgreen:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M-Coupe bíllinn hjá nafna hörkuvann,,

lýgilegt hvað M52B28 kom þessu áfram :mrgreen:


þessi bíll er eflaust sambærilegur.. en ætti að vera eilítið þyngri geri ég ráð fyrir

Virkilega sniðugt swapp..
well done 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
M-Coupe bíllinn hjá nafna hörkuvann,,

lýgilegt hvað M52B28 kom þessu áfram :mrgreen:


þessi bíll er eflaust sambærilegur.. en ætti að vera eilítið þyngri geri ég ráð fyrir

Virkilega sniðugt swapp..
well done 8) 8)


Það var nú lítið M í þeim coupe fyrir utan shift-knobinn :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
///M wrote:
Alpina wrote:
M-Coupe bíllinn hjá nafna hörkuvann,,

lýgilegt hvað M52B28 kom þessu áfram :mrgreen:


þessi bíll er eflaust sambærilegur.. en ætti að vera eilítið þyngri geri ég ráð fyrir

Virkilega sniðugt swapp..
well done 8) 8)


Það var nú lítið M í þeim coupe fyrir utan shift-knobinn :lol:



Góður.

Fyrir mig eru öll M merki algjört no-no á non M bíl. Það er gegn 11 boðorðinu.

Varðandi þyngdina þá hef ég í raun ekki hugmynd hver þyngdin er. Hann var nokkuð yfir tonnið með 1800 mótorinum og hefur þyngst slatta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
TURBO... :!:


Hvernig væri nú bara ef þú færir að gera einhvern bíl túrbóvæddan í staðinn fyrir að leggja til að allir aðrir í heiminum geri það ?


Ég hefði klárað að túrbóvæða E36 ef að einhver hefði ekki stolið intercoolernum mínum og ef að það hefði ekki eitthvað annað komið til að taka frá mér tíma og peninga :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Apr 2009 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ef ef ef

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group