Það er nú ekki einsog þessi bíll sé nýr fyrir meðlimi spjallsins,
en manni langar nú þrátt fyrir það að monta sig aðeins af honum
Já hann er kominn til Akureyrar þessi.
Fékk mér BMW 523i e39 um helgina, og er alveg ótrulega ánægður með hann. Tveir eðal menn hérna á spjallinu
hafa átt bílinn, og það eru þeir Sævar) og Jónas, en að auki 2 aðrir sem ég veit ekki nafn á. En bíllinn hefur bara fengið dekurmeðferð.
Bíllinn er ótrulega vel með farinn og þvílikur búnaður í bílnum og hann er vel sprækur!
En þar sem ég er alveg ótrulega smámunarsamur þá er smá to do list
- Sprauta annan sílsann
- Sprauta húdd
- Kaupa nýjar perur í kastara/ eða skipta um toppa
- og einhver smáatriði
- M5 afturstuðara (áttu hann handa mér?)
Ætla stela myndum frá Sævari, Sævar þú hefur bara samband ef þú ert ósáttur, en svo tek ég nýjar myndir í góðu veðri.
-
-
-
Glæsilegar myndir hjá Sævari, ég kem svo með mínar eigin við tækifæri!
Ein svo hérna á vetrardekkjunum.
Takk fyrir mig.[/img]